Ef þú manst að þú getur flogið

Eftir nokkra þurrð náði ég að skrifa slatta í ritgerðinni minni núna í dag. Ég ákvað að láta orð Neil Gaiman vera mér leiðarljós. Það var eitthvað á þessa leið: Að skrifa er eins og að fljúga í draumum, ef þú manst að þú getur það þá geturðu það.

Leave a Reply