Rauðhetta

Eftir mikla umhugsun hef ég rekist á nokkrar misfellur í hinu klassíska ævintýri Rauðhetta.

Í fyrsta lagi: Af hverju át Úlfurinn ekki Rauðhettu þegar hún var komin út af stígnum? Af hverju þurfti hann að bíða?
Í öðru lagi: Af hverju spurði Rauðhetta ekki hvers vegna „Amma“ væri svona loðin?
Og í þriðja lagi: Af hverju tugði hann ekki Rauðhettu og Ömmu hennar?
Og ég skal leyfa fólki að skrifa athugasemdir og dást að mínum frábæru athugasemdum.

Óli Menningarviti