Bloggað til að plögga! Jæja, þá sit ég á skrifstofu Palla Hilmars á föstudeginum langa og blogga. Hér er ég staddur undir því yfirskyni að við Palli séum að vinna saman að undirbúningi friðarráðstefnunnar sem við erum að efna til í vor. Það er rangt. Palli er að snattast í heimasíðu UVG og dunda sér …
Monthly Archives: mars 2002
Bersöglisvísur Í Mjólkursamlagi Neskaupstaðar ganga
Bersöglisvísur Á Mjólkursamlagi Neskaupstaðar ganga hlutirnir nokkuð hraðar. Því þegar forstjórinn er á fundi, þá fylla hinir kerin af brundi. Hvernig getiði étið skyr? Hvernig getiði étið skyr? Hvernig getiði étið sk-y-y-yr? Hvernig getiði étið skyr? Bjarni Tryggvason Á gær fór ég á Dónakvöld með trúbadornum Bjarna Tryggva á Vídalín ásamt Steinunni og tengdó. Tengdamamma …
Continue reading „Bersöglisvísur Í Mjólkursamlagi Neskaupstaðar ganga“
Draugar og hart viðbit Félagi
Draugar og hart viðbit Félagi Stefán Jónsson kom í heimsókn í gærkvöld til að lepja kaffi og spjalla um daginn og veginn. Það var gaman. Eins og fram hefur komið á þessari síðu, er Stefán loksins kominn með vinnu eftir að hafa útskrifast úr heimspekinni sl. haust. Hann starfar nú hjá Vísindavef Háskólans, undir stjórn …
Ferðahugur Enn einu sinni fellur
Ferðahugur Enn einu sinni fellur maður í þá gryfju að halda að sumarið sé komið, bara vegna þess að guli bletturinn er búinn að láta sjá sig í einn dag. Þessir örfáu sólargeislar eru hins vegar búnir að koma mér í sannkallað sumarskap þannig að í hádeginu fór ég að spá í sumarfríinu. Það er …
Spurningakeppni fjölmiðlanna Á áðan hlustaði
Spurningakeppni fjölmiðlanna Á áðan hlustaði ég á Rás tvö þar sem Guðni Már var að draga í spurningakeppni fjölmiðlanna. Umsjónarfólk þessarar keppni nú í ár eru þau Þóra Arnórsdóttir og Svenni Guðmars úr Dægurmálaútvarpinu. Svenni spilar fótbolta með mér á sunnudögum, en hafði ekki ropað þessu upp úr sér við mig fyrr. Það er greinilega …
Continue reading „Spurningakeppni fjölmiðlanna Á áðan hlustaði“
Sitt lítið af hverju? Jæja,
Sitt lítið af hverju… Jæja, oft hafa helgarnar verið villtari en þetta. Hápunktur föstudagskvöldsins var vitaskuld að horfa á stórmyndina um Olsen-banden. Það var búið að benda mér á það fyrirfram að einn af leikurunum hefði dáið meðan á tökum myndarinnar stóð – en það truflaði ekki framleiðendurna. Þess í stað kom hver senan á …
Gaman ? gaman ? gaman!!!
Gaman – gaman – gaman!!! Hóhóhó… í dag er svo gaman! Ég ákvað að slá deginum upp í fullkomið kæruleysi. Mætti alltof seint í vinnuna og ætla að fara snemma heim. Steinunn er að koma heim af spítalanum og ég á smkv. læknisráði að stjana við hana næstu daga. – Ekki deili ég við lækninn …
Það er munur að vera
Það er munur að vera hvalur… …og geta siglt um sjóinn eins og skip – eins og skip – eins og skip, skip, skip! Ég er stærsti hvalur í heimi og ég syndi um með merkilegan svip – merkissvip – merkissvip, svip, svip! Alla fiska sem ég finn (hvar sem er í hafinu) – alla …
One down, four to go?
One down, four to go… Jæja, maður lifði svo sem af fyrstu nóttina með stelpuna á spítalanum. – Hvers vegna er kaffi svona hryllilega vont á sjúkrastofnunum? Og hvers vegna lendir maður alltaf í stofu með gamlingja sem stynur og rymur eins og slíðurhyrningur? Þegar heim var komið (á elsku Mözdunni minni sem er orðin …
Ég blogga til að gleyma!
Ég blogga til að gleyma! Stuna! Á morgun skutlaði ég Steinunni á spítala. Hún mun liggja inni í fjórar nætur og ég verð væntanlega eins og illa gerður hlutur á meðan. Ég er ekki í neinu stuði til að blogga neitt sniðugt, þar sem það myndi eflaust allt leysast upp í sjálfsvorkunn og barlóm. Ætli …