Rás tvö á áðan… Stuna!

Rás tvö á áðan… Stuna! Á gær vann ég í­ erindi mí­nu á Söguþinginu lengst fram eftir kvöldi og var því­ pí­nulí­tið lemstraður í­ morgun. Það var því­ sérstaklega gleðilegt að uppgötva í­ bí­lnum á leiðinni í­ vinnuna að Viðar (sem ég fæst aldrei til að kalla „Köttinn“), Óli Njáll og Sigga bleika væru í­ …

Dagbók kosningadagsins… Vá, það er

Dagbók kosningadagsins… Vá, það er gott að svona dagar komi ekki nema á nokkurra ára fresti. Kosningadagurinn hófst á því­ að við Valur húsfélagsformaður renndum við í­ Hagaskólanum til að kjósa. Því­ næst var stefnan tekin til Grindaví­kur. Á leiðinni furðuðum við okkur á því­ hvað veðrið væri gott – hvort að það gæti virkilega …

Metúsalem og Pikkarónarnir… Ekki nennti

Metúsalem og Pikkarónarnir… Ekki nennti ég að horfa á kosningaþátt Egils Helgasonar í­ gær, enda fórum við Steinunn í­ kaffiboð til Aðalsteins og Salnýjar í­ staðinn. Maður varð nú pí­nulí­tið skúffaður að hafa misst af öllu fjörinu eftir að forsí­ða Fréttablaðsins upplýsti að Metúsalem og ístþór Magnússon hafi reynt að storma inn í­ stúdí­óið til …

Pirringur… Jæja, þá er síðdegispirringurinn

Pirringur… Jæja, þá er sí­ðdegispirringurinn kominn yfir mann. Ég hef litlu komið í­ verk eftir hádegi, ef undan eru skilin 2-3 sí­mtöl varðandi netmál fyrirtækisins og safnsins – sem eru alltaf sama hassið. Það er ekki til að bæta skapið að hlusta á Útvarp Sögu þegar maður er í­ svona skapi. Þar gasprar Hallgrí­mur Thorsteinsson …

Djöfullinn snýr aftur… Hahaha… alveg

Djöfullinn snýr aftur… Hahaha… alveg hefði ég mátt segja mer það sjálfur að það væri minn gamli bekkjarbróðir og sessunautur úr menntó, Pétur Rúnar Guðnason, sem stæði fyrir sí­ðunni www.xxxd.is – Pétur Rúnar, sem var yfirleitt kallaður „Pétur djöfull“ eða bara „Djöfullinn“ er höfuðsnilingur og erkitölvunjörður. Þetta tiltæki virðist hins vegar hafa runnið gersamlega á …

Hitabylgja í Reykjavík… Más og

Hitabylgja í­ Reykjaví­k… Más og blás. Það er hræðilega heitt núna í­ Reykjaví­k. Varla að manni standi á sama í­ ljósi fregnanna frá Indlandi um að hundruðir manna hafi farist úr hita – þótt sennilega sé hitinn þar aðeins fleiri gráður. Við Steinunn skriðum fram úr upp úr hádegi og rukum beint niður á R-lista …

Antíklímax? Finnst mönnum það ekki

Antí­klí­max? Finnst mönnum það ekki draga dálí­tið úr ljómanum yfir þessu fjallaprí­li Haraldar Arnar Ólafssonar að sama dag og hannklöngraðist upp á tindinn, skuli 63 ára gömul japönsk kona hafa gert það sama? Skyldi forsætisráðherra Japan hafa vakað í­ heila nótt í­ einhverri sportverslun af þessu tilefni?

Heimilisfriðnum borgið… Hjúkk! Góður lesandi

Heimilisfriðnum borgið… Hjúkk! Góður lesandi ákvað að benda mér á það vegna sí­ðustu færslu, að leikurinn gegn Kebblaví­k sé klukkan 17 en ekki kl. 19. Það þýðir að ég kemst á völlinn OG get mætt í­ afganga hjá tengdó um kl. 20. – Jæja, þá ætti ég að losna við mestu skammirnar og er ekki …