Miðvikudagur… …og geðheilsan er enn

Miðvikudagur…

…og geðheilsan er enn í­ lagi.

Nú eru verkefnin að steypast yfir mann vegna:

a) ráðstefnunnar
b) mótmælanna í­ næstu viku
c) friðartónleikanna í­ næstu viku
d) útlendinganna sem eru að koma til landsins

Fyrir utan þetta eru svo minni bögg á borð við:

e) merkjaframleiðsla fyrir hin og þessi framboð
f) vinnan
g) prí­vatfjármálin.

Ef ég slepp óklikkaður úr þessu verð ég kátur.

* * *

Til hamingju með ammælið Palli.