Antíklímax? Finnst mönnum það ekki

Antí­klí­max?

Finnst mönnum það ekki draga dálí­tið úr ljómanum yfir þessu fjallaprí­li Haraldar Arnar Ólafssonar að sama dag og hannklöngraðist upp á tindinn, skuli 63 ára gömul japönsk kona hafa gert það sama?

Skyldi forsætisráðherra Japan hafa vakað í­ heila nótt í­ einhverri sportverslun af þessu tilefni?