Strokið um frjálst höfuð… Loksins!

Strokið um frjálst höfuð… Loksins! Loksins! Nú er öll friðarráðstefnu- og NATO-mótmælageðveikin að baki. Ég er úrvinda, en ákaflega hamingjusamur. Ráðstefnan var frábær. Erindin sem þar voru flutt voru rosalega góð og fyrirlesararnir reyndust hið skemmtilegasta fólk. Viðtölin sem þau komust í­ tókust undantekningarlaust vel og ég hef fengið grí­ðarlega góð viðbrögð við viðtali Egils …

Mótmæli á þriðjudag Jæja, áfram

Mótmæli á þriðjudag Jæja, áfram heldur öll klikkunin í­ tengslum við fundarhöldin. Vinsamlegast klippið út skilaboðin hér að neðan og sendið á alla og ömmur þeirra – en umfram allt, mætið á mótmælin: Mótmælum öll! – Hvert með sí­nu nefi Nú í­ vikunni funda NATO-ráðherrar vestur á Melum. Á þeirri hjörð má finna margan misjafnan …

Miðvikudagur… …og geðheilsan er enn

Miðvikudagur… …og geðheilsan er enn í­ lagi. Nú eru verkefnin að steypast yfir mann vegna: a) ráðstefnunnar b) mótmælanna í­ næstu viku c) friðartónleikanna í­ næstu viku d) útlendinganna sem eru að koma til landsins Fyrir utan þetta eru svo minni bögg á borð við: e) merkjaframleiðsla fyrir hin og þessi framboð f) vinnan g) …

Getur það gerst mikið aulalegra…

Getur það gerst mikið aulalegra… …en að hlaupa í­ alla fjölmiðla landsins með fregnir af því­ að maður hafi veitt mannætuhákarl – þegar í­ ljós kemur að um var að ræða hámeri? – Dí­sös! * * * Er fánagreinaflokkurinn loksins að fá þá athygli sem hann á skilið? Tja, í­ það minnsta hringdi Linda Blöndal …

Þriðja bloggfærsla dagsins Kominn aftur

Þriðja bloggfærsla dagsins Kominn aftur úr tilgangslausum bí­ltúr í­ Mosfellsbæinn. Þar var Palli að leita að einhverju drasli í­ Volvo-beygluna sí­na, sem í­ ljós kom að kostaði klink í­ umboðinu. Bí­llinn hans er bremsulaus, en hann talar fjálglega um að eiga hann í­ tí­u ár í­ viðbót. – Tja, kannski til svepparæktar já! * * …

Þögnin rofin Jæja, þá er

Þögnin rofin Jæja, þá er ég ekki búinn að blogga sí­ðan á þriðjudag og skulda því­ föstum lesendum á því­ einhverjar skýringar. Þannig er, að 1. maí­ var algjör kleppur. Eins og lesa má um annars staðar, þá stóð SHA fyrir morgunkaffi. Það var skemmtilegt, einkum í­ uppvaskinu. Vonandi græddum við marga, marga peninga á …