Bloggað á hlaupum… Jæja, þá er best að nota tækifærið á meðan ég bíð eftir krakkagríslingum úr Fellaskóla til að blogga smávegis. Annars geri ég ekki ráð fyrir að þurfa mikið að hafa ofan af fyrir þessum skólahópi. Óli Guðmunds er að vinna í dag og hann getur varla beðið eftir að sjá hvernig nýr …
Monthly Archives: maí 2002
Strokið um frjálst höfuð… Loksins!
Strokið um frjálst höfuð… Loksins! Loksins! Nú er öll friðarráðstefnu- og NATO-mótmælageðveikin að baki. Ég er úrvinda, en ákaflega hamingjusamur. Ráðstefnan var frábær. Erindin sem þar voru flutt voru rosalega góð og fyrirlesararnir reyndust hið skemmtilegasta fólk. Viðtölin sem þau komust í tókust undantekningarlaust vel og ég hef fengið gríðarlega góð viðbrögð við viðtali Egils …
Mótmæli á þriðjudag Jæja, áfram
Mótmæli á þriðjudag Jæja, áfram heldur öll klikkunin í tengslum við fundarhöldin. Vinsamlegast klippið út skilaboðin hér að neðan og sendið á alla og ömmur þeirra – en umfram allt, mætið á mótmælin: Mótmælum öll! – Hvert með sínu nefi Nú í vikunni funda NATO-ráðherrar vestur á Melum. Á þeirri hjörð má finna margan misjafnan …
Miðvikudagur… …og geðheilsan er enn
Miðvikudagur… …og geðheilsan er enn í lagi. Nú eru verkefnin að steypast yfir mann vegna: a) ráðstefnunnar b) mótmælanna í næstu viku c) friðartónleikanna í næstu viku d) útlendinganna sem eru að koma til landsins Fyrir utan þetta eru svo minni bögg á borð við: e) merkjaframleiðsla fyrir hin og þessi framboð f) vinnan g) …
Getur það gerst mikið aulalegra…
Getur það gerst mikið aulalegra… …en að hlaupa í alla fjölmiðla landsins með fregnir af því að maður hafi veitt mannætuhákarl – þegar í ljós kemur að um var að ræða hámeri? – Dísös! * * * Er fánagreinaflokkurinn loksins að fá þá athygli sem hann á skilið? Tja, í það minnsta hringdi Linda Blöndal …
Þriðja bloggfærsla dagsins Kominn aftur
Þriðja bloggfærsla dagsins Kominn aftur úr tilgangslausum bíltúr í Mosfellsbæinn. Þar var Palli að leita að einhverju drasli í Volvo-beygluna sína, sem í ljós kom að kostaði klink í umboðinu. Bíllinn hans er bremsulaus, en hann talar fjálglega um að eiga hann í tíu ár í viðbót. – Tja, kannski til svepparæktar já! * * …
Marxísk sjálfsgagnrýni Vá, hvað þetta
Marxísk sjálfsgagnrýni Vá, hvað þetta blogg hér að neðan er leiðinlegt!
Þögnin rofin Jæja, þá er
Þögnin rofin Jæja, þá er ég ekki búinn að blogga síðan á þriðjudag og skulda því föstum lesendum á því einhverjar skýringar. Þannig er, að 1. maí var algjör kleppur. Eins og lesa má um annars staðar, þá stóð SHA fyrir morgunkaffi. Það var skemmtilegt, einkum í uppvaskinu. Vonandi græddum við marga, marga peninga á …