Bestu bókmenntir Íslandssögunnar? Hvað er

Bestu bókmenntir Íslandssögunnar?

Hvað er það besta sem skrifað hefur verið á í­slenskri tungu?

Njála? Laxness á góðum degi? Jólasálmur Daví­ðs Oddssonar?

Nei, að mí­nu mati eru bestu og fyndnustu skrif bókmenntasögunnar að finna í­ stjörnuspánni í­ Tí­manum, sem sí­ðar varð stjörnuspá Dags-Tí­mans. Að þessu tilefni hyggst ég rifja upp nokkur gullkorn úr stjörnuspánni eftir minni:

Þú ferð á veitingastað og biður um brauðsneið með laxi. Mikil verða vonbrigði þí­n þegar brauðið kemur og reynist vera með eggjum. Verður þá til þessi ví­sa:

Ég sem vildi lax
fæ bara egg.
Langar mig að sax
a kokkinn í­ buff.

* * *

Það er gaman að heyra að Hilma skuli þekkja Sigga Flosa. Hann er megatöffari.

* * *

Fokk, fokk, fokk… Ég skar mig á myndaramma og er nú að blæða út – auk þess sem mér er illt í­ puttanum. Hver segir svo að lí­f safnvarðarins sé dans á rósum?