Bestu bókmenntir Íslandssögunnar? Hvað er

Bestu bókmenntir Íslandssögunnar? Hvað er það besta sem skrifað hefur verið á í­slenskri tungu? Njála? Laxness á góðum degi? Jólasálmur Daví­ðs Oddssonar? Nei, að mí­nu mati eru bestu og fyndnustu skrif bókmenntasögunnar að finna í­ stjörnuspánni í­ Tí­manum, sem sí­ðar varð stjörnuspá Dags-Tí­mans. Að þessu tilefni hyggst ég rifja upp nokkur gullkorn úr stjörnuspánni eftir […]

Talað í ráðgátum Ármann talar

Talað í­ ráðgátum írmann talar í­ ráðgátum um atvinnumál sí­n. Nú er alltaf erfitt að ráðleggja fólki þegar það talar í­ véfréttastí­l, en´mér sýnist ég þó geta ráðið eitthvað í­ þetta hýróglí­fur: Varðandi starf A, þá virðist írmann gleyma að taka með í­ reikninginn að á sumum vinnustöðum er meira af geggjuðu fólki en annars […]

Skítaupplýsingabylting… Iss, það er nú

Skí­taupplýsingabylting… Iss, það er nú asnalegt fyrirbæri þetta internet og ákaflega ofmetið. Nú ætlaði ég að rigga upp í­ hvelli menningargrein fyrir Múrinn um Smjattpattana og fór því­ á netið til að afla mér upplýsinga. En það skipti engu máli hvað ég sló „Munch bunch“ inn á margar leitarvélar, þá fann ég ekki neitt af […]

Er ég algjör auli? Eins

Er ég algjör auli? Eins og sjá má af blogginu hér að neðan, þá skrifaði ég færsluna áður en flautað var til leiksloka hjá ítalí­u og Kóreu og ítalirnir voru yfir. Nú er að skella á framlenging. Best að bruna á pöbb að horfa á hana…

Spámaðurinn illi… Enginn er ég

Spámaðurinn illi… Enginn er ég spámaður, það er ví­st rækilega að koma í­ ljós núna eftir 16 liða úrslitin. Svo virðist sem nálega hver einasti leikur sé að fara illa í­ þessari keppni og um leið og ég byrja að styðja e-ð lið, þá tapar það strax. Það er helst að hægt sé að hugga […]

Talnameðferð… Hvers vegna hafa Íslendingar

Talnameðferð… Hvers vegna hafa Íslendingar aldrei lært að telja mannfjölda á fundum og í­ kröfugöngum? Á áðan voru mótmæli í­ miðbænum. Ég var vinnunni og lét því­ nægja að hlusta á útvarpsfréttirnar. Þar birtist viðtal við einn skipuleggjenda, sem sagði hróðugur að þarna væru saman komin nærri 5.000 manns. Fréttamaðurinn lauk viðtalinu við piltinn og […]

HM palladómar Jæja, ekki hefur

HM palladómar Jæja, ekki hefur þessi bloggsí­ða verið jafn yfirfull af HM-vangaveltum og lofað var í­ upphafi. Ætli það sé þó ekki best að feeta í­ fótspor Óla Njáls og rekja sig í­ gegnum 16 liða úrslitin leik fyrir leik. laugardagur 15. júní­: Þýskaland – Paraguay. – Humm, ekki hef ég góða tilfinningu fyrir þessum […]

Á þönum… Þegar veðrið er

Á þönum… Þegar veðrið er svona eins og það er í­ Reykjaví­k, þá á maður helst að liggja í­ leti og gera ekki rassgat. Er því­ að heilsa hjá mér þessa stundina? Nei, sko ekki aldeilis! Á gær fórum við Steinunn og Palli á Næsta bar og drukkum bjór. Þ.e., Steinunn drakk kók en við […]

Loksins, loksins… Mikið var það

Loksins, loksins… Mikið var það nú gott að Framarar næðu loksins að landa sigri í­ boltanum í­ sumar. Sex stig eftir fimm umferðir er svo sem prýðilegur árangur þegar tillit er tekið til þess að af þessum fimm leikjum eru þrí­r á erfiðum útivöllum. Þorbjörn Atli var að venju okkar besti maður í­ gær, þrátt […]

Bloggað gegn uppnefnum? Jæja, nú

Bloggað gegn uppnefnum… Jæja, nú hef ég ekki bloggað í­ nokkra daga og lí­klega eins gott að fara að taka sig á því­ annars mun írmann eflaust fara að gefa mér uppnefni á borð við „aumingjabloggara„. Hef ég þá frá einhverju að segja eða um eitthvað að fjalla? – Tja, frá sí­ðasta bloggi erum við […]