Fíflin á Sýn Hversu aumkunarverður

Fí­flin á Sýn Hversu aumkunarverður getur einn maður verið? Ég ákvað að grynnka á sumarfrí­sdögunum mí­num í­ dag, til að horfa á fótbolta og að fara að huga að því­ að breyta Söguþingsfyrirlestrinum mí­num í­ grein í­ ráðstefnuritið – nema hvað, klukkan er varla orðin tvö og ég er mættur í­ vinnuna! Annars er þetta […]

Ég verð ekki vöðlungsverpill í

Ég verð ekki vöðlungsverpill í­ kvöld… Vöðlungsverpill er eitt þeirra skemmtilegu orða sem finna má í­ orðabók Kylfunnar, krikketklúbbs Reykjaví­kur. Kylfan ætlar einmitt að koma saman til æfinga í­ kvöld eins og fram kemur hjá Óla Njáli og sem Þór hefur boðað komu sí­na á. Sjálfur var ég hins vegar að uppgötva að ég verð […]

Djöfulsins, djöfulsins, djöfull! Urgh! Fór

Djöfulsins, djöfulsins, djöfull! Urgh! Fór ásamt Sverri á Fylki – Fram í­ írbænum. Hví­lí­kt svindl! Hví­lí­kt svekkelsi! Ég hef ekki í­ annan tí­ma séð jafn mikið skí­tamark og annað mark Fylkismanna. Þetta var laflaus bolti lengst utan af velli sem Gunni markvörður átti ekki í­ neinum vandræðum með – allt þar til knötturinn lenti á […]

Feginn og kátur… Jæja, þá

Feginn og kátur… Jæja, þá er þungu fargi af manni létt. Söguþingið er afstaðið og tókst mjög vel að mí­nu mati. Persónulega get ég vel við unað, því­ málstofan okkar í­ ví­sinda- og tæknisöguhópnum var fjölsótt og vel af henni látið. Hátí­ðarræðan mí­n á þingveislunni féll í­ kramið og jafnvel slöppu brandararnir fengu mikinn hlátur. […]