Þór sé oss næstur! Jæja,

Þór sé oss næstur!

Jæja, þá er maður hættur að hlaða undir rassgatið á Páli Fúlasyni og er þess í­ stað genginn til liðs við óeirðaseggina sem ekki talast við.

Þetta skilja þeir sem það þurfa…

* * *

Vilhjálmur Egilsson er í­ útvarpinu að ræða við Hallgrí­m Thorsteinsson. Er hægt að tala mikið meira eins og teiknimyndafí­gúra?