Loksins, loksins, loksins… Óðinn verði

Loksins, loksins, loksins… Óðinn verði oss náðugur! Loksins er ég kominn aftur í­ netsamband eftir alltof langa bið. Á sunnudaginn datt nettengingin út hér á safninu og vegna þess að tölvukerfi Orkuveitunnar hrundi á nokkurn veginn sama tí­ma var vonlaust að fá viðgerðarmenn fyrr en núna. Ég er búinn að missa gögn, s.s. dagbókarfærslur, tölvupósti …

Símtalið… Eftir vinnu í gær

Sí­mtalið… Eftir vinnu í­ gær náði ég í­ Steinunni upp í­ Háskóla, enda búinn að taka bí­linn hennar traustataki þangað til mí­n eigin bí­lamál skýrast. Það var ekki sjón að sjá stelpugreyið, þar sem hún er að drepast úr kvefi og kúguppgefin eftir að afgreiða háskólanema um lykilorð í­ tölvukerfið allan daginn. Það var sem …

Karlrembusvín… Í gær lenti ég

Karlrembusví­n… Á gær lenti ég í­ nokkuð sérkennilegu sí­mtali hér á Minjasafninu. Hringjandinn var þekktur útvarpsfréttamaður og var gangur samtalsins á þessa leið: Útvarpskall:Góðan daginn, ég þarf að … (ber upp erindið) … myndi ég ræða við þig um það? Stefán: Nei, þetta fellur nú undir aðra deild hér í­ fyrirtækinu. Ég skal láta þig …

Grátur og gnístran tanna… …nú

Grátur og gní­stran tanna… …nú ertu kominn til að kveðja – nú ertu kominn ti-i-il að kveðja-a-a… ístsæll bí­llinn minn, Mazda 323, árgerð 1987, dó í­ gær. Andlátið bar sviplega að, enda hafði bí­llinn verið í­ þokkalegu standi eftir tvær bráðaaðgerðir á bí­laverkstæði Edda K á vormánuðum. En í­ gærmorgun fékk hann slag og drap …

Fokkíng Magnús Hlynur… …birti í

Fokkí­ng Magnús Hlynur… …birti í­ gær myndir þar sem ég sást á auka-allsherjarþingi ísatrúarfélagsins, með þeim afleiðingum að sí­minn ætlar ekki að stoppa hjá mér. Félagar mí­nir í­ Múrnum eru gjörsamlega að eipa og virðast helst telja að byltingunni hafi seinkað um áratug vegna þessara frétta. Amma mí­n er hins vegar orðin sannfærð um að …

Jibbý, nú eignast ég nýja

Jibbý, nú eignast ég nýja bók í­ safnið! Katla var köld í­ lund, sem meðal annars kom fram í­ því­ að hún fór í­ sturtu í­ stað þess að mæta á almenningsbaðstaði. (Samkvæmt sömu skilgreiningu er ég lí­ka kaldlyndur.) Vinur Atla, fyrrum ástmanns Kötlu sem lét móðan mása í­ sí­mann við þær mæðgur var Vernharður …

Besti dagur mánaðarins… …er að

Besti dagur mánaðarins… …er að sjálfsögðu sá átjándi, því­ að þá byrjar nýtt kreditkortatí­mabil. Næstu þrjá dagana er stefnan tekin á að naga gömul fiskbein og láta skyldmenni gefa sér að éta. Með nýju kortatí­mabili fer landið hins vegar að rí­sa á ný og um mánaðarmót ætti ég að geta staðið í­ skilum með flesta …

Hann á afmæl´í dag! Hann

Hann á afmælÂ´í­ dag! Hann á afmælÂ´í­ dag… …hann á afmæli greinaflokkurinn Lagnafréttir í­ Mogganum, hann er 10 ára í­ dag! Einhver vanmetnustu skrif í­ í­slenskum dagblöðum eru greinar Sigurðar Grétars Guðmundssonar pí­pulagningarmeistara í­ Fasteignablaði Morgunblaðsins. Maðurinn fer einfaldlega á kostum viku eftir viku og setur lagnamál í­ svo einfalt og skemmtilegt samhengi að unun …