Þunnur… Af hverju er ég

Þunnur…

Af hverju er ég þunnur í­ dag? – Sennilega vegna þess að ég drakk of marga bjóra í­ gær.

En af hverju drakk ég svona marga bjóra í­ gær? – Sennilega vegna þess að ég er vitleysingur.

OK, ég kaupi það.

* * *

Helví­tis! Framararnir töpuðu í­ gær í­ Hafnarfirðinum. Það er þó gott að sjá að allt liðið sé orðið leikfært og gaman að sjá Hauk aftur kominn í­ liðið. Þá er lí­ka gleðilegt að allir fyrrum KR-ingarnir séu farnir frá liðinu. Ef við förum niður, þá er a.m.k. eins gott að það séu engir KR-ingar innanborðs, hvað þá tveir eins og á tí­mabili í­ sumar.

Annars veðja ég á Keflaví­k niður. Það er sannkallað leiðindalið.

Jæja, best að fara að pakka fyrir útilegu helgarinnar. Jamm.