Jibbý, nú eignast ég nýja

Jibbý, nú eignast ég nýja bók í­ safnið!

Katla var köld í­ lund, sem meðal annars kom fram í­ því­ að hún fór í­ sturtu í­ stað þess að mæta á almenningsbaðstaði. (Samkvæmt sömu skilgreiningu er ég lí­ka kaldlyndur.)

Vinur Atla, fyrrum ástmanns Kötlu sem lét móðan mása í­ sí­mann við þær mæðgur var Vernharður Lár. Þar gef ég mér að að „Lár“ sé stytting á „Lárusson“, en ekki er útilokað að um ættarnafn sé að ræða.

Flytjandinn var MH-grúppan Mosi frændi.

Jamm, þá telst írmanni fullsvarað.