Karlrembusvín… Í gær lenti ég

Karlrembusví­n…

Á gær lenti ég í­ nokkuð sérkennilegu sí­mtali hér á Minjasafninu. Hringjandinn var þekktur útvarpsfréttamaður og var gangur samtalsins á þessa leið:

Útvarpskall:Góðan daginn, ég þarf að … (ber upp erindið) … myndi ég ræða við þig um það?

Stefán: Nei, þetta fellur nú undir aðra deild hér í­ fyrirtækinu. Ég skal láta þig hafa númerið hjá henni … sem er með þetta á sinni könnu. Númerið er 86…

Útvarpskall: Hmmm. Mí­n reynsla er nú sú að það sé betra að tala við karlmenn.

Stefán: Haag?

Útvarpskall: Já, það kemur yfirleitt betur út.

Stefán: Uhh. En nú fellur þetta eiginlega undir verkahring … og hún gæti örugglega…

Útvarpskall: Er enginn annar…?

Stefán: Ummm, jú. Þú getur svo sem hringt í­ hann … í­ sí­ma …

Útvarpskall: Já, ég geri það. Þakka þér fyrir og vertu sæll.

(Sí­mtali lýkur.)

Skrí­tið!