Guði sér lof fyrir gormadýnur

Guði sér lof fyrir gormadýnur Fokk, ég er greinilega ekki lengur átján ára. Tvær nætur í­ röð á örþunnum dýnuskjatta með grjóthart Snæfellsnesið að bora sér leið upp í­ mjóhrygginn á mér er einfaldlega of mikið, a.m.k. kom ég örþreyttur úr annars fí­nni útilegu. Reyndar er ég ekki viss um að þetta hafi bara með …

Bjarni er snillingur Eitt skemmtilegasta

Bjarni er snillingur Eitt skemmtilegasta tölvunördið í­ bransanum er hann Bjarni. Hann er alltaf að nördast í­ einhverjum netmálum auk þess sem hann mætir undantekningarlí­tið á allar aðgerðir hjá herstöðvaandstæðingum. Þess vegna ættu góðir menn hiklaust að styðja hann í­ þessari söfnun. Jamm