Í jólaskapi… Jæja, þá er

Á jólaskapi…

Jæja, þá er maður farinn að hugsa um jólin. Ekki kemur það til af góðu.

Lét plata mig í­ að halda erindi um sögu jólalýsingar þann 11. okt. næstkomandi. Gallinn er að ég veit ekkert um jólalýsingu.

Tek við ábendingum í­: stefan.palsson@or.is – ef það eru einhverjir jólaljósanördar þarna úti.

* * *

Sko til, Bryndí­s er byrjuð…