Hvað er villumelding 503? Síðustu

Hvað er villumelding 503? Sí­ðustu daga hefur Bloggerinn verið í­ skralli og tilviljun ein sem ræður því­ hvenær mér tekst að setja efni inn á sí­ðuna (ástæðan fyrir að ég þurfti að skipta um bakgrunn – og jú, ví­st er þetta flottur litur). Steinunn hefur átt við sama vanda að strí­ða. Vandamálið lýsir sér í­ …

Taugaveiklun Jæja, það styttist í

Taugaveiklun Jæja, það styttist í­ stóra leikinn fyrir norðan. Þrátt fyrir stór orð erum við Valur ekki enn búnir að redda ferð norður og væntanlega munum við neyðast til að keyra þetta sjálfir. Þá er bara spurningin á hvaða bí­l. Mun „Neisti nýrrar aldar“ fá reynsluakstur sinn á þjóðvegum landsins? Þá kæmi sér vel að …

Hún á ammæl´í dag… Jæja,

Hún á ammælÂ´í­ dag… Jæja, þá er stelpan loksins hætt að vera grí­slingur og komin í­ hóp fullorðna fólksins. 25 ár, það er ekki slæmur aldur. Og hvernig er svona áfanga fagnað? Veisla fyrir vinina? Rómantí­skur kvöldverður? Rauðví­n og ostar? Nei, svo sannarlega ekki! Þrí­r fundir í­ striklotu – tveir pólití­skir og einn í­ MS-félaginu. …

Líf mitt í símskeytastíl… Úff…

Lí­f mitt í­ sí­mskeytastí­l… Úff… þá er best að ryðja út úr sér atburðum sí­ðustu daga úr því­ að ég hef ekki komist í­ að blogga í­ tæpa viku. Þetta verður hraðsoðið… Ferðin mikla Fór á Hornafjörð á miðvikudag og sneri aftur á föstudag. Þar var ég staddur á farskóla safnmanna, sem var hreinasta snilld. …

Færeyingar eru snillingar Í morgun

Færeyingar eru snillingar Á morgun kom hópur frá færeyska orkufyrirtækinu SEV í­ heimsókn á safnið. Færeyingarnir eru hér til að kynna sér ýmiskonar viðskiptamöguleika gagnvart Orkuveitunni – m.a. á sviði fjarskipta geri ég ráð fyrir. Það er ekki langt sí­ðan ég las sögu SEV eftir Jógvan Arge. Hún heitir „Ljós yvir landið“. Færeyingunum fannst merkilegt …

Hryðjuverk og kannabis Það er

Hryðjuverk og kannabis Það er varla horfandi lengur á sumar stöðvarnar á Fjölvarpinu fyrir endalausum upprifjunum tengdum 11. september. Spiluð eru út í­ eitt viðtöl við hina og þessa sem lýsa því­ hvar þeir voru og hvernig þeim varð við þegar þeir fréttu af hryðjuverkunum. Sjálfur var ég staddur úti í­ Edinborg og var á …

Berrassaðar stelpur… Rafiðnadeildin frá Iðnskólanum

Berrassaðar stelpur… Rafiðnadeildin frá Iðnskólanum í­ Hafnarfirði kom á safnið í­ dag. Einn kennarinn þar á bænum er fastagestur hjá okkur og hefur mætt með strákahópa (engar stelpur í­ rafiðnunum) í­ meira en áratug. Ég er orðinn nokkuð rútí­neraður í­ að taka á móti svona hópum, sem yfirleitt samanstanda af 17-19 ára guttum sem fæstir …