Grasekkill Jæja, þá er Steinunn farin til Danmerkur á einhvern norrænan MS-fund og ég verð einn í kotinu fram á mánudagskvöld. Ekki er það gaman. Þessi einstæðingsskapur er þeim mun minna skemmtilegur í ljósi þess að fyrir vikið lendi ég einn í að flytja alla búslóðina í skottinu á Neista nýrrar aldar – eða hvernig …
Monthly Archives: október 2002
Sko… …ætli það sé ekki
Sko… …ætli það sé ekki best að senda megnið af bloggurum landsins til sálfræðings, til að raða saman brotunum af sjálfsmyndinni? Eftir Stúdentablaðsgreinina í morgun er annar hver bloggari að velta sér upp úr tilvistafræðilegum pælingum um gildi bloggs eða tapa sér í nostalgíu yfir því hvað það hafi verið gaman í gamla daga þegar …
Flutningar á næsta leyti Loksins,
Flutningar á næsta leyti Loksins, loksins! Félagsstofnun Stúdenta er búin að tilkynna Bryndísi að hún hafi fengið inni á stúdentagörðunum. Því fagna allir góðir menn! Bryndís kemst í þessa fínu einstaklingsíbúð með háhraða netsambandi, steinsnar frá skólanum og ég get flutt mitt drasl inn til Steinunnar á Mánagötuna. Þessum flutningum fylgja prýðileg samlegðaráhrif með bestun …
Áfram Sigþrúður! Það er bráðsnjöll
ífram Sigþrúður! Það er bráðsnjöll hugmynd hjá Bjarna, (sem Þórdís kýs raunar að kalla „Hemúl“) að skora á Sigþrúði að gefa út Endurminningar Múmínpabba. Sigþrúður er góð kona sem hlýtur að taka vel í svona áskoranir. (Einkum þar sem Jón Yngvi, maðurinn hennar, er fastur lesandi á þessari bloggsíðu og ætti að geta komið boðunum …
Enn um múmínálfa Hóhó… það
Enn um múmínálfa Hóhó… það er svo skemmtilegt að komast í umræður um múnínálfa við aðra aðdáendur bókaflokksins! Þórdís er greinilega hafsjór af fróðleik um málið. Það er afskaplega áhugavert að heyra að Morrinn sé kvenkyns á sænsku, en ég hef einmitt lent í miklum umræðum um kynferði sumra persóna á öðrum vettvangi. – Er …
Sundurlaust Skemmtilegt þetta múmínálfaæði sem
Sundurlaust Skemmtilegt þetta múmínálfaæði sem tröllríður í bloggheimum. Samtal Snúðs og Snabba sem Kristbjörn Grænlandsfari rifjar upp er t.d. hrein snilld. Snabbi er einhver besta andhetja bókmenntasögunnar og hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég er meira að segja ekki fjarri því að hann sé eftilætispersónan mín úr múmínálfunum. Aðrar persónur sem sterklega …
Continue reading „Sundurlaust Skemmtilegt þetta múmínálfaæði sem“
Loksins næði Jæja, þá er
Loksins næði Jæja, þá er klikkuð vika að baki. Nenni ekki að fara út í smáatriði. Hól írmanns um Steel verður að nægja og á Friðarvefnum má lesa um landsráðstefnuna. Ég verð þó að taka fram að færeyska bandið Clickhaze er frábær og Eivör Pálsdóttir er næsta megastjarna ef einhverjum útgefendafávitanum tekst ekki að eyðileggja …
Alvöru friðarsinni??? Steinunn, elsku kerlingin
Alvöru friðarsinni??? Steinunn, elsku kerlingin mín! Hvort Carol Cohn sé alvöru friðarsinni? Hún er megatöffari og greinin hennar um kjarnorkusprengjurnar er fantagóð. Carol þessi er feministi sem fjallar um tæknikerfi. Það er samsetning sem getur varla klikkað. (Úff… þetta hefði kannski frekar átt heima í símtali eða löngu SMS-i en í bloggfærslu…) * * * …
Continue reading „Alvöru friðarsinni??? Steinunn, elsku kerlingin“
Doonesbury og blogg! Einn af
Doonesbury og blogg! Einn af betri og frægari pólitísku teiknimyndahöfundum samtímans er G. B. Trudeau, höfundur Doonesbury-teiknimyndasagnanna. Doonesbury birtist daglega í mörgum stærri dagblöðum hins esnkumælandi heims, en sögusviðið er þó fyrst og fremst Bandaríki samtímans. Nú ber svo við að undanfarna daga hefur Doonesbury fjallað um blogg! Þetta byrjaði á mánudaginn var og hefur …
Mér varð illt… …við að
Mér varð illt… …við að lesa Fréttablaðið í morgun. Hvaða brjálæðingi dettur í hug að verja hundruð milljóna í að hlaða undir rassgatið á Völsurum? Nýtt íþróttahús, risastórt fótboltahús og nýr leikvangur! Er ekki allt í lagi heima hjá mönnum? Fyrri hluti tillögunnar – sá er lýtur að því að malbika yfir hálft Valssvæðið og …