Doonesbury og blogg! Einn af

Doonesbury og blogg!

Einn af betri og frægari pólití­sku teiknimyndahöfundum samtí­mans er G. B. Trudeau, höfundur Doonesbury-teiknimyndasagnanna. Doonesbury birtist daglega í­ mörgum stærri dagblöðum hins esnkumælandi heims, en sögusviðið er þó fyrst og fremst Bandarí­ki samtí­mans.

Nú ber svo við að undanfarna daga hefur Doonesbury fjallað um blogg!

Þetta byrjaði á mánudaginn var og hefur haldið áfram: þriðjudag, miðvikudag og í­ dag.

Merkilegt!