Alvöru friðarsinni??? Steinunn, elsku kerlingin

Alvöru friðarsinni???

Steinunn, elsku kerlingin mí­n! Hvort Carol Cohn sé alvöru friðarsinni? Hún er megatöffari og greinin hennar um kjarnorkusprengjurnar er fantagóð. Carol þessi er feministi sem fjallar um tæknikerfi. Það er samsetning sem getur varla klikkað. (Úff… þetta hefði kannski frekar átt heima í­ sí­mtali eða löngu SMS-i en í­ bloggfærslu…)

* * *

Steel var frábær. Alveg var ég lygilega hress þegar ég vaknaði í­ morgun miðað við drykkju gærkvöldsins. Skyldi veitingamaðurinn í­ Stédentakjallaranum hafa verið að skenkja mér pilsner allt kvöldið?

* * *

Skrí­tið próf. Flestir sem ég þekki enda sem stuðningsmenn Middlesborough!