Um skiptar skoðanir og leiklistargyðjuna…

Um skiptar skoðanir og leiklistargyðjuna… Hahaha… það tók ekki langan tí­ma að fá viðbrögð við sí­ðasta bloggi! * Bryndí­s (sem er mesta karlrembusví­n sem ég þekki, a.m.k. úr hópi kvenna), hvetur mig til dáða og hefur enga samúð með Steinunni vinkonu sinni. * Bjarni kemur með fí­na pælingu um gildi verkaskiptingar og hvort rétt sé …

Mér leiðasta svo e-e-eldhúsverkin… Úff,

Mér leiðasta svo e-e-eldhúsverkin… Úff, alveg vissi ég að það kæmi að lokum í­ hausinn á mér að hleypa Steinunni í­ þessa kynjafræði í­ Háskólanum. Núna er hún hægt og bí­tandi að komast að því­ hvað ég er mikill durtur og endar lí­klega á að lemja mig með uppþvottaburstanum. Þetta er farið að minna í­skyggilega …

Fokkíng Njarðvíkurskóli… Urg! Stökk á

Fokkí­ng Njarðví­kurskóli… Urg! Stökk á lappir alltof snemma til að geta almennilega undirbúið að taka á móti grí­slí­ngum úr Valhúsaskóla sem áttu að koma fljótlega upp úr kl. 8. Kom í­ vinnuna fúll, pirraður, svangur og úfinn. Byrjaði daginn á að lí­ta á skráningarlistann og sá að þar var engan Valhúsaskóla að finna heldur 10. …

Árni Johnsen og þingframboðið Óskaplega

írni Johnsen og þingframboðið Óskaplega fer það í­ taugarnar á mér þegar fjölmiðlar éta hver upp eftir öðrum bullfréttir sem enginn fótur er fyrir. Nú sí­ðast er hver fréttin búin að reka aðra um mögulegt þingframboð írna Johnsen; að uppstilling en ekki prófkjör hafi orðið ofan á hjá í­haldinu á Suðurlandi til að bola honum …

Séra Sibbi Frétti það í

Séra Sibbi Frétti það í­ sunnudagsboltanum á áðan að gamla sessunautið úr MR, Sigfús Kristjánsson, sé að verða prestur. Raunar bara 50% fyrst í­ stað, en prestur þó. Þessu fagna allir góðir menn. Nú þarf bara Aðalsteinn bekkjarbóðir að fá úthlutað brauði og þá verður gamla fornmáladeildin komin með tvo hempuklædda – séra Sibba og …

Söguskekkja kattarins Viðar heitir maður

Söguskekkja kattarins Viðar heitir maður og er Pálsson. Einhverra hluta vegna kýs hann að kalla sig „Köttinn“ . Hvers vegna er mér hulin ráðgáta, enda kettir ógeðslegar skepnur. Mætti ég þá fremur biðja um minka. Látum þó gott heita. Á dag skrifar Viðar um Karlamagnús keisara og misheppnuðum samgöngubótum hans. Er það mikil hörmungasaga. En …

Rafveitukveðskapur Langt er um liðið

Rafveitukveðskapur Langt er um liðið frá því­ að ég birti sí­ðast rafveitutengdan kveðskap hér á sí­ðunni. Er það miður því­ fjölmörg skemmtileg kvæði hafa verið samin af starfsmönnum raforkugeirans á undanförnum árum og áratugum. Grí­pum niður í­ eitt slí­kt eftir ónafngreindan höfund frá árinu 1973: (lag: Það var kátt hérna…) Ef bilaða jarðstrengi brátt þarf …