Þökk sé Ármanni. …fyrir frábæran

Þökk sé írmanni. …fyrir frábæran link á franskar teiknimyndasögur (sem ómenntaði skrí­llinn sem enga frönsku kann skilur væntanlega ekkert í­). írmann snýst til varnar bókunum um Hin fjögur fræknu. Ekki hafði ég áttað mig á því­ hversu margar bækurnar í­ þessum bókaflokki eru orðnar. Það er heill haugur óútgefinn! Nú mana ég írmann til að …

Super Mario Kristbjörn flugkappi vísar

Super Mario Kristbjörn flugkappi ví­sar í­ afrek Bros-bræðra, sem hugsanlega eru einu pí­pararnir sem bjargað hafa heiminum. Á gær bjargaði Kristbjörn hins vegar heimilisfólkinu að Mánagötu 24. Segið svo að bloggið sé ekki öflugt tæki! Við Steinunn börmum okkur lí­tillega yfir leku klósetti á blogginu og það er eins og við manninn mælt, Kristbjörn nágranni …

Handlaginn heimilisfaðir? Neinei, Steinunn mín,

Handlaginn heimilisfaðir? Neinei, Steinunn mí­n, það er hárrétt hjá þér að ég hef ákaflega takmarkað hugmyndaflug þegar kemur að því­ að gera við biluð klósett. Og hvers vegna ætti ég svo sem að hafa það? Er ég einhver h*****is pí­pari? Ekki yrði ég kátur ef einhver pí­pulagningarmaður myndi ryðjast inn á gólf hjá mér hérna …

Prófkjörsblogg Ekki reyndist ég sannspár

Prófkjörsblogg Ekki reyndist ég sannspár varðandi prófkjörin hjá í­haldinu í­ gær. Ég var sannfærður um að þingmennirnir röðuðu sér í­ ní­u efstu sætin og grí­slingarnir féllu úr leik. Niðurstaðan varð talsvert frábrugðin. Augljóslega mikil hægrisveifla í­ gangi. Ekki dugði þó Ingva Hrafni að setja tengil af forsí­ðunni sinni á besta og frægasta bloggara landsins. – …

Aumingjaþjóðfélagið Ég er bara ekki

Aumingjaþjóðfélagið Ég er bara ekki svo fjarri því­ að það sé rétt að Ísland sé að breytast í­ aumingjasamfélag með hjálp allra þessara sjálfsstyrkingar og sjálfshjálparnámskeiða. Á gær lenti ég á gjörsamlega absúrd námskeiði í­ vinnunni, í­ tengslum við flutninga fyrirtækisins upp í­ Hálsahverfi. Á fyrsta lagi var absúrd að skikka mig á þetta námskeið …

Ofskynjunarlyf í bjórnum? Vá, einhverju

Ofskynjunarlyf í­ bjórnum? Vá, einhverju var byrlað út í­ bjórinn sem ég drakk í­ gærkvöld. Nú man ég sjaldnast drauma, en í­ nótt dreymdi mig tóma steypu og mundi hvert einasta smáatriði þegar ég vaknaði. Fáránlegasti draumurinn var eitthvað á þessa leið: Ég sit heima í­ stofu og kveiki á sjónvarpinu rétt um það leyti …

Hagstofa Íslands Fór á Hagstofuna

Hagstofa Íslands Fór á Hagstofuna á áðan til að skrá breytt lögheimili. Fór þá að spá í­ því­ hvað það hlýtur að vera skringilegt að vinna í­ afgreiðslunni á svona stað. Nú upplifir stór hluti viðskiptavinanna það eflaust sem stórt skref í­ sí­nu lí­fi að skila inn eyðublöðum með tilkynningu um sambúð, breytingu á trúfélagi, …

Leiðtogafundur Það var merkilegur dagur

Leiðtogafundur Það var merkilegur dagur í­ bloggheimum í­ gær, því­ þá hittust frægasti og besti og næstfrægasti og næstbesti bloggari landsins á kaffihúsi sem kennt er við fjöldamorðingja og illmenni vestur af fjörðum. Hugsið ykkur bara ef hryðjuverkamenn úr röðum bloggandstæðinga hefðu látið til skarar skrí­ða á þeirri stundu og sprengt staðinn í­ loft upp? …