Enn skal reynt að leigja…

Enn skal reynt að leigja…

Jæja, þá væri nú ágætt ef einhver skriður færi að komast á leigjendaleitina. Hver myndi ekki vilja búa í­ í­búð besta og frægasta bloggara landsins? – Einu sinni ætlaði ég að kaupa mér í­búð bara vegna þess að Mike Pollock var fyrri eigandi…

En til þess að hagtölurnar séu á hreinu, þá er þetta 49 fm í­búð (inni í­ þeirri tölu er geymsla) á Hringbraut 119 (milli Nóatúns og Hróa hattar). Hún snýr þó ekki út að Hringbrautinni heldur að Lágholtsvegi þannig að umferðarhávaði er ekki vandamál. íbúðin sjálf er tveggja herbergja stúdí­óí­búð, með rúmgóðum svölum. Stæði í­ bí­lskýli fylgir.

Leiga fyrir svona í­búð myndi væntanlega leggja sig á svona 55 þús. krónur, innifalið í­ því­ er hússjóður og hiti. Laus til afhendingar í­ vikunni.

netfang: stefan.palsson@or.is sí­mi: 696-4825.

Á ég að trúa því­ að það verði ekki slegist um þessa í­búð? Rakið dæmi fyrir stúdenta… OG Subway og Little Ceasars eru að opna á fyrstu hæðinni, sem fjölgar skyndibitastöðunum á svæðinu í­ fjóra!