Rafmagnsleysi Þemaorð dagsins er rafmagnsleysi. Erna varpar fram þeirri hugmynd hvort ekki mætti taka rafmagnið af Reykjavík einhverja stjörnubjarta nóttina. Vissulega góð hugmynd, sem því miður fellur í grýttan jarðveg hjá yfirmönnum mínum hjá Orkuveitunni. Erna var meðal fjölmargra gesta í Elliðaárdalnum í gærkvöld þegar Rafheimar og Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness efndu til stjörnuskoðunar í dalnum. Sverrir …
Continue reading „Rafmagnsleysi Þemaorð dagsins er rafmagnsleysi.“