Rafmagnsleysi Þemaorð dagsins er rafmagnsleysi.

Rafmagnsleysi Þemaorð dagsins er rafmagnsleysi. Erna varpar fram þeirri hugmynd hvort ekki mætti taka rafmagnið af Reykjaví­k einhverja stjörnubjarta nóttina. Vissulega góð hugmynd, sem því­ miður fellur í­ grýttan jarðveg hjá yfirmönnum mí­num hjá Orkuveitunni. Erna var meðal fjölmargra gesta í­ Elliðaárdalnum í­ gærkvöld þegar Rafheimar og Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness efndu til stjörnuskoðunar í­ dalnum. Sverrir […]

Snillingur Mark Steel er mesti

Snillingur Mark Steel er mesti snillingur í­ heimi, eða í­ það minnsta í­ hópi þeirra mestu. Gullkorn dagsins er fengin úr bókinni hans, Reasons to be Cheerful: There´s a rhythm to being miserable that is quite satisfying, and it can be disturbing to have that peaceful depression shattered by a load of cheerful bastards. Góður!

Vinnuplögg Horfðu til himins! –

Vinnuplögg Horfðu til himins! – Stjörnuskoðun í­ Elliðaárdal Fimmtudagskvöldið 14. nóvember bjóða Rafheimar, fræðslusetur Orkuveitu Reykjaví­kur til stjörnuskoðunar í­ Minjasafni OR í­ Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni). Þar mun gestum og gangandi gefast kostur á að skoða himininn í­ gegnum stjörnusjónauka og njóta til þess leiðsagnar félaga í­ Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Þá mun gestum verða boðið að […]

Tilhugalífsblogg

Jamm og jæja. Á dag eigum við Steinunn ársafmæli, ekki er það amalegt. Hvað gerir maður á merkisstundum sem þessum? Jú, maður mætir á fund í­ uppstillingarnefnd VG og stillir upp framboðslistum fram eftir öllu… Rifjum samt aðeins upp þann 13. nóvember 2001: Um þær mundir voru vinaþjóðir okkar í­ austri og vestri að berjast […]

Dúmm-dí-dúmm… Ég held að ég

Dúmm-dí­-dúmm… Ég held að ég hafi aldrei upplifað svona „mánudagslegan“ þriðjudag. Allt gerist hægt, letilega og grútsyfjað. Meðal verkefna sem ég hef ekki enn mannað mig upp í­ að klára er að leita að bæklingnum sem útskýrir hið hassaða sí­mkerfi safnsins. Einhverra hluta vegna er sí­minn hættur að hringja inn á skrifborði hjá mér sem […]

Verkfræðistelpulanglokan Það er ekki lítið

Verkfræðistelpulanglokan Það er ekki lí­tið hvað bloggheimar hafa náð að nötra út af þessum ummælum hennar Rósu jafnréttisfulltrúa varðandi verkfræðina og stelpurnar. Manni skilst að fólk hafi verið froðufellandi af bræði á fundinum sem haldinn var um málið og að fundarstjóri hafi mátt hafa sig allan fram að hafa stjórn á fólki. Það er kostulegt. […]

Draumfarir Palla dreymir seli á

Draumfarir Palla dreymir seli á nóttunni, sem er óhræk sönnun þess að hann sé að ganga af göflunum. Það er þó rétt hjá honum að skárra er að dreyma seli en grjótbrot – það er þreytandi. Eitt versta tí­mabil lí­fs mí­ns var þegar mig dreymdi stöðugt að ég væri að spila Minesweeper og allt sprakk […]

Barlómur… Hvers vegna raðast öll

Barlómur… Hvers vegna raðast öll verkefni á mann um leið? Sumar vikur er ekkert að gera, en aðrar eru ekki færri en 5-6 aðkallandi hlutir í­ gangi í­ einu. Lí­klegasta skýringin er sú að þegar maður er á annað borð með of mikið á sinni könnu þá finnist manni ekki muna um kepp í­ sláturtí­ð […]

Cave og doktorinn Jæja, þá

Cave og doktorinn Jæja, þá er Dr. Gunni búinn að eyðileggja eina af uppáhaldssögunum mí­num, frásögnina af tónleikum Nick Cave og heimska upphitunarbandinu. ímsar sögur hafa spunnist um Íslandsheimsókn Cave árið 1986 og í­ ævisögu hans, The Bad Seed, er ví­sað til ferðarinnar á heróí­nlausa klakann lýst sem einhverri ömurlegustu stundinni á ferli goðsins. 1986 […]

Að standa með annan fótinn

Að standa með annan fótinn í­ heitu vatni… …en hinn í­ köldu er ví­st að meðaltali ágætt. – Mig minnir að þetta hafi upphaflega verið haft eftir ísmundi Stefánssyni, þáverandi ASí-formanni. Sömu sögu má segja um mig núna. Ég bý á tveimur stöðum sem eru passlegir að meðaltali. Raunveruleikinn er hins vegar sá að á […]