Hafa mennirnir starfsleyfi…? Sko! Ef ég myndi stofna réttingaverkstæði á Mánagötunni og færi út á sunnudagsmorgnum með hamar og byrjaði að berja til stuðara þannig að undir tæki í hverfinu, þá yrði ég örugglega tekinn, skrifaður upp og settur í steininn. Ég myndi ekki fá starfsleyfi og þyrfti að flytja mig í Gnoðarvoginn eða eitthvað …
Monthly Archives: janúar 2003
Færeyjavinur ber af sér sakir
Færeyjavinur ber af sér sakir Er ég að einangrast í fílabeinsturni bloggfrægðarinnar? Getur verið að þrátt fyrir göfug fyrirheit sé ég farinn að láta vinsældirnar stíga mér til höfuðs og búinn að gleyma uppruna mínum? Kannski! Á það minnsta les ég ekki nærri eins mikið af bloggsíðum nú og áður fyrr. Sú var tíðin að …
Bommsarabomms Sem kunnugt er bloggar
Bommsarabomms Sem kunnugt er bloggar besti og frægasti bloggari landsins ekki um pólitík. Hvers vegna? Er það vegna þess að ég sé að reyna að hefja mig yfir argaþras stjórnmálanna og verða þannig betra sameiningartákn fyrir mína kynslóð og raunar internetsamfélagið allt? – Nei, ég get einfaldlega rövlað um pólitík á Múrnum og Friðnum og …
Stefán eignast skó… Hmmm… er
Stefán eignast skó… Hmmm… er þetta of slappt nafn á bloggfærslu? Ég minni nú á að ein bókin í bókaflokknum um Óla Alexander fílí-bomm-bomm-bomm hét „Óli Alexander eignast skyrtu“ – ekki er það mikið merkilegra en skókaup. Nema hvað, í gær keypti ég mér skó í versluninni „Bónus skóm“ á Hverfisgötunni. Þar með lauk ævi …
Skyggnigáfa I have not been
Skyggnigáfa I have not been in a battle; not near one, nor heard one from afar, nor seen the aftermath. I have read about battles, of course, have talked about battles, have been lectured about battles. But I have never been in a battle. And I grow increasingly convinced that I have very little idea …
Fleiri áramótaheit… But personally I
Fleiri áramótaheit… But personally I can’t help feeling that when Joe Strummer’s dead while Cliff Richard lives, there can be no more solid proof that there is no God. – Mark Steel, 1.1.2003 Jæja, aldrei þessu vant tók ég upp á því að sverja áramótaheit á Múrnum, þess efnis að flytja til landsins erkisnillinginn George …
Samsæri þagnarinnar Vá hvað það
Samsæri þagnarinnar Vá hvað það var erfitt að mjaka sér út úr húsi á áðan. Var í fínu partýi hjá Svenna Guðmars. Þar ræddi ég m.a. við Magnús Geir leikhúsfrömuð um menningarlífið í Aberystwyth (stafsetning óljós), Þóri um fótbolta, Óla Jó um eitthvað, Sigga Óla um stöðu jafnréttismála og fékk sláandi fregnir af framgangi mála …