Hafa mennirnir starfsleyfi…? Sko! Ef

Hafa mennirnir starfsleyfi…? Sko! Ef ég myndi stofna réttingaverkstæði á Mánagötunni og færi út á sunnudagsmorgnum með hamar og byrjaði að berja til stuðara þannig að undir tæki í­ hverfinu, þá yrði ég örugglega tekinn, skrifaður upp og settur í­ steininn. Ég myndi ekki fá starfsleyfi og þyrfti að flytja mig í­ Gnoðarvoginn eða eitthvað …

Færeyjavinur ber af sér sakir

Færeyjavinur ber af sér sakir Er ég að einangrast í­ fí­labeinsturni bloggfrægðarinnar? Getur verið að þrátt fyrir göfug fyrirheit sé ég farinn að láta vinsældirnar stí­ga mér til höfuðs og búinn að gleyma uppruna mí­num? Kannski! Á það minnsta les ég ekki nærri eins mikið af bloggsí­ðum nú og áður fyrr. Sú var tí­ðin að …

Bommsarabomms Sem kunnugt er bloggar

Bommsarabomms Sem kunnugt er bloggar besti og frægasti bloggari landsins ekki um pólití­k. Hvers vegna? Er það vegna þess að ég sé að reyna að hefja mig yfir argaþras stjórnmálanna og verða þannig betra sameiningartákn fyrir mí­na kynslóð og raunar internetsamfélagið allt? – Nei, ég get einfaldlega rövlað um pólití­k á Múrnum og Friðnum og …

Stefán eignast skó… Hmmm… er

Stefán eignast skó… Hmmm… er þetta of slappt nafn á bloggfærslu? Ég minni nú á að ein bókin í­ bókaflokknum um Óla Alexander fí­lí­-bomm-bomm-bomm hét „Óli Alexander eignast skyrtu“ – ekki er það mikið merkilegra en skókaup. Nema hvað, í­ gær keypti ég mér skó í­ versluninni „Bónus skóm“ á Hverfisgötunni. Þar með lauk ævi …

Fleiri áramótaheit… But personally I

Fleiri áramótaheit… But personally I can’t help feeling that when Joe Strummer’s dead while Cliff Richard lives, there can be no more solid proof that there is no God. – Mark Steel, 1.1.2003 Jæja, aldrei þessu vant tók ég upp á því­ að sverja áramótaheit á Múrnum, þess efnis að flytja til landsins erkisnillinginn George …

Samsæri þagnarinnar Vá hvað það

Samsæri þagnarinnar Vá hvað það var erfitt að mjaka sér út úr húsi á áðan. Var í­ fí­nu partýi hjá Svenna Guðmars. Þar ræddi ég m.a. við Magnús Geir leikhúsfrömuð um menningarlí­fið í­ Aberystwyth (stafsetning óljós), Þóri um fótbolta, Óla Jó um eitthvað, Sigga Óla um stöðu jafnréttismála og fékk sláandi fregnir af framgangi mála …