Amstrad Vííí… í gær fórum

Amstrad Ví­í­í­… í­ gær fórum við Steinunn í­ mat til gömlu eins og oftast á sunnudagskvöldum. Ég notaði tækifærið og klöngraðist upp á háaloft og tók traustataki gömlu Amstrad CPC 464-tölvu heimilisins. Það var glæsilegur gripur árið 1984. Með þessu fann ég eitthvað af gömlum tölvudiskum, en hef ekki enn getað skoðað þá því­ að […]

Jävla fascistar Fín mótmæli í

Jí¤vla fascistar Fí­n mótmæli í­ gær fyrir framan stjórnarráðið. Palli og Steini ljósrituðu Strí­ðsfréttir í­ 300 eintökum sem kláruðust á svipstundu og Steinunn gekk í­ að dreifa „Halldór í­ herinn og herinn burt!“ og „Daví­ð í­ herinn og herinn burt!“-barmmerkjunum. Við vorum með svona 350 merki sem voru rifin út og miklu færri fengu en […]

Sigurblogg Jamm, Katrín (sem ég

Sigurblogg Jamm, Katrí­n (sem ég hef ekkert uppá að klaga) hefur á réttu að standa. Ég skrifa sigurblogg! En ekki út af einhverri spurningakeppni – ónei! Þar er ég hlutlaus og vona að báðum liðum gangi vel. Ég hef allt aðrar ástæður til að hrósa sigri. * Ég hrósa sigri vegna þess að samkoman í­ […]

Þegar klósettið fór að leka…

Þegar klósettið fór að leka… …þá bloggaði ég um vandamálið og skömmu sí­ðar kom Kristbjörn í­ heimsókn og reddaði málinu. Reyndar eipaði lí­ka fúla stelpan á Kreml (þessi sem heitir Svan-eitthvað) og skrifaði pirringslega grein um að blogg væri skí­tafyrirbæri sem gengi bara út á að lýsa biluðum heimilistækjum. Núna ætla ég sem sagt að […]

Morkinn mánudagur Jæja, úr því

Morkinn mánudagur Jæja, úr því­ að helví­tis Mogginn helgaði sunnudagsblaðið úttekt á bloggi, þá er ví­st við hæfi að besti og frægasti bloggari landsins drullist loksins til að uppfæra sí­ðuna sí­na. Ekki vænta þess að þetta verði lí­flegt blogg. Ég er illilega kvefaður og skí­thræddur um að ég sé með hitavellu. Það er fúlt. Til […]

Eru virkilega engin takmörk… …fyrir

Eru virkilega engin takmörk… …fyrir geggjun Bandarí­kjamanna og sturlaðri þjóðerniskennd um þessar mundir? Nú vill bandarí­sk þingkona beita sér fyrir því­ að fallnir hermenn úr fyrri heimsstyrjöldinni sem hví­la í­ Frakklandi og Belgí­u verði grafnir upp og fluttir heim svo þeir þurfi ekki að liggja í­ landi „óvinarins“. Um þetta má lesa hér. Manni fallast […]

Beðið eftir Godot Nei, ekki

Beðið eftir Godot Nei, ekki eftir Godot – heldur flensunni. Og munurinn á bið minni og flækinganna tveggja í­ verki Beckets er sá að ég get verið nokkuð viss um að stefnumótið haldi. Hvernig get ég verið svo viss um það að fá flensuna? Er ég farinn að kenna mér meins? Hausinn þungur, hitavella og […]

Stund sannleikans! Það er sök

Stund sannleikans! Það er sök sér að heiminum sé stjórnað af fávitum – það er ekkert nýtt. Illmenni hafa lí­ka ráðið ferðinni í­ veröldinni lengst af – ekkert nýtt þar. En hvers vegna í­ ósköpunum þurfa herrar Jarðarinnar, leiðtogar Bandarí­kjanna að vera svona klisjukenndir? Hvers vegna geta þeir ekki leitað í­ smiðju Shakespeares eða í­ […]

Félagafargan Urgh! Í gær gleypti

Félagafargan Urgh! Á gær gleypti tölvan ógnarmikla bloggfærslu. Ég var gráti næst! Ætla samt að reyna að rifja upp aðalatriðin í­ henni. Þannig er mál með vexti að á föstudaginn fór ég ásamt Steinunni og tengdó á stofnfund Femí­nistafélags Íslands. Þá fór ég að spá í­ því­ hvað ég sé eiginlega félagsmaður í­ mörgum félögum? […]

Lilja 4-ever Úff, fór í

Lilja 4-ever Úff, fór í­ gær á Lilya 4-ever í­ Háskólabí­ói og er ennþá hálfmiður mí­n. Stemningin í­ hléi og að myndinni lokinni var eins og í­ barnajarðarför. Það var augljóst að myndin hreyfði við flestum í­ salnum. Flestir sem gera mynd um þetta efni falla í­ þá gryfju að velta sér upp úr ofbeldinu […]