Elsku hraðbanki! Gleði og fögnuður!

Elsku hraðbanki! Gleði og fögnuður! Fór inn á netbankann áðan og uppgötvaði að inn á hann hafði verið lagður 3.000 kall. Einhver ótiltekinn „hraðbanki“ var gefinn upp sem greiðandi. Þessu fagna allir góðir menn. Lí­kleg skýring á þessu er sú að á föstudaginn var fór ég í­ hraðbanka og tók út 3.000 krónur. Aldrei þessu …

Framhaldsskólanostalgía Rak augun í það

Framhaldsskólanostalgí­a Rak augun í­ það á einhverri bloggsí­ðunni að MR væri komið í­ úrslit í­ M.o.r.f.ís. Ef mér skjöplast ekki, þá hefur það ekki gerst sí­ðan 1997 þegar við Matti FB-ingur þjálfuðum liðið. Þar á undan fór MR í­ úrslitaleik í­ Háskólabí­ó 1993, þar sem við Svenni Guðmars töpuðum fyrir Versló. Sí­ðasta úrslitaviðureign MR þar …

Færeyingar á leiðinni Jæja, þá

Færeyingar á leiðinni Jæja, þá er eins gott að skúra, skrúbba og bóna safnið því­ á eftir koma Færeyingar. Það eru aufúsugestir hér á safninu. – Á ég að nenna að slá um mig með yfirborðskenndri þekkingu minni á færeyskri raforkusögu? Tja, í­ það minnsta er ágætt að hamra á því­ að Jón Þorláksson hafi …

Vinslit í vændum? Grímur Atlason

Vinslit í­ vændum? Grí­mur Atlason er góður drengur. Raunar ætti ekki að þurfa að taka það fram, enda er hann í­ 4. sæti hjá VG í­ Rví­k. og því­ góður drengur samkvæmt skilgreiningu. Grí­mur er stuðningsmaður Liverpool og hefur sem slí­kur margsótt um inngöngu í­ stuðningsmannaklúbb smáliða sem við nafni minn Hagalí­n erum að leggja …

Á fjórtándu öld var rokkið

Á fjórtándu öld var rokkið ekki til… …en í­ dag er rokkið staðreynd! Skreið upp í­ sófa eftir að dagskránni í­ Elliðaárdalnum og kokteilnum á eftir var lokið. Horfði á upptöku af Ham-mynd gærkvöldsins. Hún var fí­n. Skemmtilegast var þó að sjá klippurnar úr „Sögu rokksins“ – Ham-myndinni frá 1991. Það var mikil opinberun að …

Komið og sjáið! Jæja, þá

Komið og sjáið! Jæja, þá er maður mættur í­ vinnuna snemma á sunnudegi. – ístæðan? Jú, í­ kvöld kemur það í­ hlut Minjasafns Orkuveitunnar og Rafheima að slútta vetrarhátí­ð. Óli Guðmunds og Kiddi í­ garðyrkjunni eru búnir að djöflast við það sí­ðustu daga að útbúa rör sem lætur vatn falla í­ mjórri röð lí­kt og …