Feginleiki Ó hvað það er

Feginleiki

Ó hvað það er gott að Framararnir eru hættir að spila í­ Stjörnubúningunum og leika loksins aftur í­ almennilegum al-bláum búningum. – Núna lætur maður verða af því­ að kaupa sér treyju fyrir sumarið…