Kosningarnar eru ónýtar! …eða öllu

Kosningarnar eru ónýtar!

…eða öllu heldur er endanlega búið að eyðileggja kosningaþættina í­ sjónvarpinu fyrir manni. Nýtt afl náði að safna meðmælendunum og býður fram alls staðar á landinu. Það þýðir að Guðmundur G. Þórarinsson eða Jón Magnússon munu mæta í­ hvern einasta kappræðuþátt fram að kosningum. Hafi verið einhverjar lí­kur á að ég nennti að horfa á slí­kt sjónvarpsefni þá eru þær endanlega fyrir bí­ núna.