Félag fyrir mig og vini mína Jæja þá er ég genginn í eitt félagið enn – að þessu sinni sem stofnfélagi í félagi sem stofnað verður 26. apríl n.k. Þetta er félag áhugafólks um vita. Vitar eru bráðskemmtilegir. Bygging þeirra var mikilvægt framfaraskref í atvinnu- og tæknisögunni. Sem tæknikerfi eru þeir afar spennandi og svo …
Monthly Archives: apríl 2003
Ammælispönk
Á gær átti ég ammæli. Á tilefni af því var pönkað – eða öllu heldur fórum við Palli á Pönk gegn stríði sem Siggi pönk stóð fyrir og dreifðum SHA-áróðri. Það var lygilega gaman á tónleikunum, en ég hef ekki farið á pönktónleika í mörg ár. Siggi fór á kostum með Dys og ljóst er …
Sko til… …loksins persónuleikapróf af
Sko til… …loksins persónuleikapróf af viti: Tuvalu – One word. Who? Positives: Foreign Aid. Out of Constant Spotlight. Opportunitical. Negatives: Who? Small. Insignifigant. Funny Name. Which Country of the World are You? brought to you by Quizilla
Bjór Jæja, þá er ég
Bjór Jæja, þá er ég búinn að prufa páskabjóra bæði Viking og Egils Skallagrímssonar og það verður að segjast að í ár hefur Viking vinninginn. Þetta er bara assgoti fínn bjór hjá þeim, þó erfitt sé að greina keiminn af „mikið brenndu brauði“ sem lofað er á flöskumiðanum. írstíðabjórar brugghúsanna eru orðnir ófáir. Það er …
Þegar brjálæðinu lýkur… Á morgun
Þegar brjálæðinu lýkur… Á morgun eru sléttar fimm vikur í þingkosningarnar. Þá fyrst sé ég fram á að geta varpað mæðinni. Sjálfur er ég raunar ekki að snúast í svo mörgu fyrir kosningarnar, minn tími fer einkum í baráttuna gegn stríðinu, barmmerkjagerð o.fl. Það er hins vegar verra með Steinunni (sem boðar á blogginu sínu …
Grímur Atlason. Þú ert
Grímur Atlason. Þú ert hið mesta ólíkindatól sem getur verið félagsráðgjafi og poppari á sama tíma. Þú ert líklega yfir 2 metra á hæð. Taktu „Hvaða frambjóðandi Vinstri – grænna ert þú“ prófið“ Tja, ætli þetta sé ekki bara nokkuð nærri lagi?
Tæknisögunördismi Technology and Culture, besta
Tæknisögunördismi Technology and Culture, besta tímarit í heimi, kom í gær. Er nú þegar búinn að lesa tvær greinar. Aðrar frekar endasleppa um sögu Arkimídesar-skrúfunnar, hina töffaralega um orðræðu stuðningsmanna sólarorkutækninnar 1940 til okkar daga. Orkusagan er flottasta undirgrein tæknisögunnar. Það er svo mikið af rannsóknarefnum hérlendis í orkusögugeiranum og þá ekki bara bundið við …
Continue reading „Tæknisögunördismi Technology and Culture, besta“
Feginleiki Ó hvað það er
Feginleiki Ó hvað það er gott að Framararnir eru hættir að spila í Stjörnubúningunum og leika loksins aftur í almennilegum al-bláum búningum. – Núna lætur maður verða af því að kaupa sér treyju fyrir sumarið…
Neistinn í góðum gír Ójá,
Neistinn í góðum gír Ójá, Neisti nýrrar aldar er aftur kominn á göturnar. Það er æði! Reyndar er hann ekki alveg kominn í sitt besta form, því enn á eftir að fá varahluti frá umboðinu. Næstu vikuna mun ég því halda áfram að drepa á mér á öllum ljósum, en bensíngjöfin er hins vegar ekki …