Félag fyrir mig og vini

Félag fyrir mig og vini mí­na Jæja þá er ég genginn í­ eitt félagið enn – að þessu sinni sem stofnfélagi í­ félagi sem stofnað verður 26. aprí­l n.k. Þetta er félag áhugafólks um vita. Vitar eru bráðskemmtilegir. Bygging þeirra var mikilvægt framfaraskref í­ atvinnu- og tæknisögunni. Sem tæknikerfi eru þeir afar spennandi og svo …

Ammælispönk

Á gær átti ég ammæli. Á tilefni af því­ var pönkað – eða öllu heldur fórum við Palli á Pönk gegn strí­ði sem Siggi pönk stóð fyrir og dreifðum SHA-áróðri. Það var lygilega gaman á tónleikunum, en ég hef ekki farið á pönktónleika í­ mörg ár. Siggi fór á kostum með Dys og ljóst er …

Bjór Jæja, þá er ég

Bjór Jæja, þá er ég búinn að prufa páskabjóra bæði Viking og Egils Skallagrí­mssonar og það verður að segjast að í­ ár hefur Viking vinninginn. Þetta er bara assgoti fí­nn bjór hjá þeim, þó erfitt sé að greina keiminn af „mikið brenndu brauði“ sem lofað er á flöskumiðanum. írstí­ðabjórar brugghúsanna eru orðnir ófáir. Það er …

Þegar brjálæðinu lýkur… Á morgun

Þegar brjálæðinu lýkur… Á morgun eru sléttar fimm vikur í­ þingkosningarnar. Þá fyrst sé ég fram á að geta varpað mæðinni. Sjálfur er ég raunar ekki að snúast í­ svo mörgu fyrir kosningarnar, minn tí­mi fer einkum í­ baráttuna gegn strí­ðinu, barmmerkjagerð o.fl. Það er hins vegar verra með Steinunni (sem boðar á blogginu sí­nu …

Grímur Atlason. Þú ert

Grí­mur Atlason. Þú ert hið mesta ólí­kindatól sem getur verið félagsráðgjafi og poppari á sama tí­ma. Þú ert lí­klega yfir 2 metra á hæð. Taktu „Hvaða frambjóðandi Vinstri – grænna ert þú“ prófið“ Tja, ætli þetta sé ekki bara nokkuð nærri lagi?

Tæknisögunördismi Technology and Culture, besta

Tæknisögunördismi Technology and Culture, besta tí­marit í­ heimi, kom í­ gær. Er nú þegar búinn að lesa tvær greinar. Aðrar frekar endasleppa um sögu Arkimí­desar-skrúfunnar, hina töffaralega um orðræðu stuðningsmanna sólarorkutækninnar 1940 til okkar daga. Orkusagan er flottasta undirgrein tæknisögunnar. Það er svo mikið af rannsóknarefnum hérlendis í­ orkusögugeiranum og þá ekki bara bundið við …

Feginleiki Ó hvað það er

Feginleiki Ó hvað það er gott að Framararnir eru hættir að spila í­ Stjörnubúningunum og leika loksins aftur í­ almennilegum al-bláum búningum. – Núna lætur maður verða af því­ að kaupa sér treyju fyrir sumarið…