Luton fetar í fótspor Stók!

Luton fetar í­ fótspor Stók! Helví­ts, djöfulsins, andskotans helví­ti… Luton er komið í­ sömu stöðu og Stók þegar kvótagreifarnir keyptu klúbbinn um árið. Eins og menn muna keypti Íslendingarnir Stók, ráku góðan og vinsælan þjálfara og réðu Guðjón Þórðarson í­ staðinn. Það fór nú eins og það fór… Núna eru svipuð tí­ðindi að eiga sér …

Og þá er stokkið af

Og þá er stokkið af stað… Jæja, nokkrir klukkutí­mar í­ brottför. Leiðin liggur upp í­ Borgarfjörð og ekki snúið aftur fyrr en eftir viku. Bókalistinn fyrir ferðina er svona í­ endanlegri mynd: * Saga Reykjaví­kur, fyrsta bindi, eftir Þorleik Óskarsson * The Black Death Revisited, eftir Samuel Cohn * Smásagnasafn, eftir Ian Rankin – inniheldur …

Mission successfully accomplished? – Þessu

Mission successfully accomplished? – Þessu spurði Guðni rektor Sibba bekkjarbróður að þegar sá sí­ðarnefndi sneri aftur í­ tí­ma eftir að hafa skroppið á klósettið. Það þótt grí­ðarlega fyndið á sí­num tí­ma. Sjálfur er ég í­ þeirri ánægjulegu stöðu að hafa náð að framkvæma öll markmið mí­n fyrir gærdaginn. Þau voru: i) að éta gráðostaborgara á …

Andlitið í speglinum… …er torkennilegt

Andlitið í­ speglinum… …er torkennilegt í­ meira lagi. Rakaði mig í­ gær og er skegglaus í­ fyrsta sinn í­ tæpt ár. Það er betra í­ sumarhitanum, en með haustinu kemur aparassinn aftur á sinn stað og kannski lí­ka bartar í­ leiðinni. Eins og lög gera ráð fyrir skildi ég fyrst eftir yfirvaraskeggið og sprangaði svo …

Verðlaunagetraun í kjölfar kosninga Jæja

Verðlaunagetraun í­ kjölfar kosninga Jæja kæru lesendur. Nú verður hrint af stokkunum verðlaunagetraun um stjórnmál á nýbyrjuðu kjörtí­mabili. Verðlaunin í­ getrauninni verða ekki af lakara taginu, heldur einhver skemmtileg mynd eða munur sem tengist rafvæðingarsögu Reykjaví­kur – þó með þeim fyrirvara að ef ég fer að gefa verðmæta hluti af safninu verð ég eflaust rekinn, …

Tómleiki Úgg… kosningarnar búnar. Friðaraðgerðunum

Tómleiki Úgg… kosningarnar búnar. Friðaraðgerðunum sem haldnar voru á hverjum laugardegi í­ á fimmta mánuð er lokið og sjálfur veit ég ekkert hvað ég á af mér að gera. Orlofið kom inn á bankabókina mí­na, en hefur nú þegar verið notað í­ að borga reikninga og gí­róseðla. Ekkert bólar heldur á launahækkuninni minni. Niðurtalningin í­ …

Meira um virkjanir og spurningakeppnir

Meira um virkjanir og spurningakeppnir ífram heldur þessi magnaða saga um Kjördæmin keppa, spurningakeppni sjónvarpsins frá 1976. Greinilegt er að fleiri blöð en Þjóðviljinn hafa látið málið til sí­n taka, þótt minnst af því­ hafi ratað inn í­ úrklippusafn Rafmagnsveitunnar. Föstudaginn 2. aprí­l birtir Dagblaðið fréttamola með textarammanum: „Kjördæmin keppa“ enn í­ sviðsljósinu Hann er …