Virkjanir og spurningakeppni Er hægt

Virkjanir og spurningakeppni Er hægt að hugsa sér skemmtilegra umræðuefni en virkjanir eða spurningakeppnir? Tja, það væri þá helst spurningakeppnir þar sem virkjanir koma við sögu! Rakst á kostulega frétt úr Þjóðviljanum þri. 30. mars 1976, skrifaða af blaðamanninum GFr (Guðjóni Friðrikssyni væntanlega). Hún er kostuleg, því­ auk þess að vera fróðleg fyrir áhugamenn um […]

Rangfærslur Úff, Sverrir skaut í

Rangfærslur Úff, Sverrir skaut í­ kaf rangfærslur mí­nar varðandi Gustave Flaubert – sem að sjálfsögðu var fæddur miklu fyrr en fram kom í­ bloggi gærdagsins. 8. maí­ 1880 var dánardagur hans, ekki fæðingardagur. Ég roðna af skömm! Japanir hafa eignast sinn Valla rostung! Hversu margir lesenda þessarar sí­ðu skyldu muna eftir Valla rostungi? Úgg. Ætti […]

Fæðingardagur mikilmenna Sumir dagar virðast

Fæðingardagur mikilmenna Sumir dagar virðast gefa af sér fleiri mikilmenni en aðrir. Á dag, 8. maí­ fæddust t.d. eftirtalin stórmenni: Edward Gibbon (1737-1794) – lí­klega einhver allra áhrifamesti sagnfræðingur sem uppi hefur verið – ef ekki sá áhrifamesti. Bók hans um hnignun Rómarveldis er af sagnfræðingum talið tí­mamótaverk í­ sögu sagnfræðinnar. Samt þekki ég engan […]

Virkjað við Loch Ness Merkilegar

Virkjað við Loch Ness Merkilegar fréttir fyrir tækninörda. Orkufyrirtækið Scottish & Southern Energy, SSE, stefnir að því­ að reisa fyrstu stóru vatnsaflsvirkjunina sem gerð hefur verið þar í­ landi í­ meira en fjóra áratugi. Virkjunin yrði við suðausturenda hins fræga Loch Ness-stöðuvatns, þannig að hugsanlega munu skrí­mslaáhugamenn reka upp ramakvein vegna framkvæmdanna. Af brotakenndum fréttum […]

Höfðingjarnir og indíánarnir Einhvers staðar

Höfðingjarnir og indí­ánarnir Einhvers staðar las ég að mikilvægir menn ættu að mæta aðeins of seint á fundi – þannig áréttuðu þeir stöðu sí­na innan hópsins með því­ að láta hina bí­ða hní­pna og horfa í­ gaupnir sér. Þessi taktí­k var kölluð „höfðingjarnir og indí­ánarnir“, þar sem þeir stundví­su eru indí­ánarnir en hinir eru höfðingjarnir. […]

Fimmti maí Fimmti maí er

Fimmti maí­ Fimmti maí­ er töffaraleg dagsetning, að ég tali ekki um nú í­ ár – því­ þversumman af 2003 er jú fimm! Þetta er fæðingardagur merkismanna. Má þar nefna Karl Marx og Sören Kirkegaard – ekki amalegir gaurar það! Þennan dag árið 1865 er einnig fyrsta skráða dæmið um lestarrán. Fyrir okkur tæknisögunördana eru […]

Einar í Betel Fyrir löngu

Einar í­ Betel Fyrir löngu sí­ðan var írmann að taka til á skrifstofunni sinni í­ írnagarði og ákvað þá að gefa bækur sem hann taldi sig ekki myndu hafa not fyrir. Ég lét glepjast og hirti svona 7-8 bækur. Undanfarna daga hef ég loksins haft mig í­ að glugga í­ eina þessara bóka. Það er […]

Ammæli, verkalýðsdagur og föstudagur í

Ammæli, verkalýðsdagur og föstudagur í­ vinnunni… Úff, komin helgi og það ekki vonum fyrr. Raunar lí­ður mér meira eins og að ég sé að skrí­ða út úr erfiðri helgi frekar en inn í­ eina slí­ka. Á miðvikudaginn fór skrifstofa forstjóra Orkuveitu Reykjaví­kur í­ sýnisferð um lóðir og lendur fyrirtækisins. (Þar var meðal annars hún Helga […]