Bloggari dauðans fer yfir stöðu kvenna í stjórnmálum vítt og breitt um heiminn. írmann er fjölfróður um alþjóðamál og heimssýn hans er ekki bundin við Vesturlönd eins og vill henda svo marga. Hann bendir á að auk Perú, séu konur forsætisráðherrar í þremur ríkjum: einu í Mið-Ameríku, einu í Afríku og einu í Eyjaálfu. Ég …
Monthly Archives: júní 2003
Papparassinn Stefán
Onei, frægasti og besti bloggarinn er sko enginn papparazzi. Raunar er ég ekki einu sinni miðlungs hobbýljósmyndari, þar sem ég tek kannski 2-3 filmur á ári á litla Kodak-kubbinn minn. Svo dæmi sé tekið á ég nálega engar myndir af félögum mínum frá Skotlandi, ekkert myndaalbúm og þyrfti að leita lengi af almennilegri mynd af …
Helgarblaðasöknuður Áður en ég hélt
Helgarblaðasöknuður íður en ég hélt í vinnuna í hádeginu las ég sunnudagsmoggann frá gamla fólkinu á efri hæðinni. Það tók mig um það bil fimm mínútur að renna í gegnum blaðið og lesa allt sem ég hafði áhuga á. Á hallæri hefði ég líklega náð að treina mér blaðið í tuttugu mínútur í viðbót, en …
Laugardagur og lífið gengur sinn
Laugardagur og lífið gengur sinn gang… Ekki er nú gaman að hangsa í vinnunni á laugardegi sem þessum. Einu gesti dagsins voru bresk hjón sem ekkert vildu við mig tala, þótt karlinn væri raunar hæstánægður með heimsóknina að öðru leyti. Veðrið bíður greinilega ekki upp á rennerí í Elliðaárdalnum. Ég prísa mig þó sælan, enda …
Broddstafir eru til ama Bloggerinn
Broddstafir eru til ama Bloggerinn er andstyggilegur. Birtir ekki broddstafi. Erfitt er blogga broddstafalaust. Sko til – engar kommur!
Ég er aumingi Steinunn kemur
Ég er aumingi Steinunn kemur aftur heim af Sankti Jó seinnipartinn og það ekki vonum fyrr. Hún er búin að vera rétt á þriðja sólarhring í burtu, en samt er allt komið í hönk á Mánagötunni. Svo við byrjum á jákvæðu nótunum, þá hefur mér tekist ýmislegt á þessum tveimur dögum: * Ég er búinn …
Manneskjan á svölunum Það er
Manneskjan á svölunum Það er illt að vera rekinn út af heimili sínu að reykja. Þetta má manneskjan í húsinu beint á móti Mánagötu 24 þola, en það má nánast ganga út frá því sem vísu í hvert sinn sem við Steinunn lítum út um gluggann á svalahurðinni í stofunni, að sama manneskjan norpi þar …
Fá fréttamenn aldrei ruslpóst? Nú
Fá fréttamenn aldrei ruslpóst? Nú hefði maður haldið að yfir fáar stéttir rigndi jafn miklum ruslpósti og fréttamenn. Samkvæmt skilgreiningu felst starf þeirra í því að sitja fyrir framan tölvuskjá heilu og hálfu dagana, með farsímann í annarri hendi og hina á lyklaborðinu. Þessu vinnulagi fylgir óhjákvæmilega geysileg notkun á tölvupósti og allir sem nota …
Að gefnu tilefni… Hr. Svansson
Að gefnu tilefni… Hr. Svansson kallar mig frægasta og besta bloggara í heimi. Það er firra. Ég hef aldrei haldið því fram að ég sé besti bloggari veraldarinnar, hvað þá sá frægasti. Heldur maðurinn að ég sé með mikilmennskubrjálæði? Eins og dyggir lesendur þessarar síðu ættu að vita, er ég sjálfsyfirlýstur besti og frægasti bloggari …
Enn um endurskoðunarstefnu Tíhí, hr.
Enn um endurskoðunarstefnu Tíhí, hr. Svansson er ekki einn um að hafa hnotið um ummæli Bush um endurskoðunarsinna. Höfuðsnillingurinn Neal Pollack semur heilan leikþátt um málið: Yesterday, I was sitting around the pool with Hillary Duff, my young platonic companion, regretting the expense of putting in a pool just to keep her around. Roger kept …