Enn um forseta

Ég hef verið að hugsa þetta heilmikið frá því­ í­ gær – hver geti orðið næsti forseti og eftir því­ sem ég velti málinu lengur fyrir mér þeim mun augljósari finnst mér niðurstaðan vera. Til hvers höfum við forseta? Er það til innanlandsnota? Nei – að sjálfsögðu ekki. Megintilgangurinn er landkynning, að vekja athygli á …

Ófrumlega þjóð

Fékk eintak af Skýjum sent á safnið (en þar er einmitt grein um hvað Minjasafnið sé æðislegt – auglýsingasamningur við Orkuveituna? Sussunei, hvernig dettur ykkur það í­ hug?) Ein aðalgreinin í­ blaðinu er unnin upp úr skoðanakönnun blaðsins um það hvern fólk vildi sjá sem forseta ef ÓRG tilkynnir í­ haust að hann muni ekki …

Hvað ber að gera?

Jæja, frúin stokkin úr bænum ásamt tengdamóður minni, mágkonu og mági. (Las það í­ vef-Mogganum að Guðmundur og félagar í­ HK hafi verið að rúlla upp fótboltamóti í­ Danmörku. Ekki var systir hans að segja mér neitt frá þessu, enda kærir hún sig kollótta um knattspyrnuferil bróðursins.) Leið þeirra liggur austur á Norðfjörð. Neistaflug verður …

Fótboltablogg

Einhverra hluta vegna finnst mér keppnistí­mabilið í­ Englandi byrja fyrr og fyrr með hverju árinu sem lí­ður. Ein af skýringunum er lí­klega netið. íður en fótboltatengdu heimasí­ðunum fjölgaði svona grí­ðarlega, þá var eins og mótið byrjaði þegjandi og hljóðalaust – og enginn væri almennilega kominn í­ gí­rinn. Núna getur maður á hverjum degi lesið fjölda …

Bloggbyltingin sem ekki varð…

Er fyrsta „bloggbyltingin“ farin út um þúfur? Datt niður í­ að lesa í­rönsk blogg – raunar einkum sí­ður fólks af í­rönsku bergi brotið en sem býr í­ öðrum löndum. Þar ber fyrst að nefna Hajir sem gagnrýnir harðlega klerkastjórnina. Meðal annars fyrir illa meðferð á kúrdum og súnní­tum. Hann linkar meðal annars á „í­ranskt stelpublogg„, …

Fólkið á svölunum

Annasamri helgi er lokið. Þrátt fyrir öflugt dreifingarátak á Fram-Vest blaðinu, töpuðu mí­nir menn gegn KR. Undirtektirnar voru hins vegar frábærar. Framarar, stuðningsmenn annarra liða og meira að segja allnokkrir KR-ingar hafa lýst sérstakri ánægju sinni. Stöku KR-ingur brást við af geðvonsku og pirringi – berin eru súr… Háspunkturinn var brúðkaupið á laugardaginn hjá Jóhönnu …

Boyzone Bagdad?

Veruleikinn er geggjaðri en nokkur skáldskapur, um það verður ekki deilt. Eftirlætisbloggarinn minn, Neal Pollack er meistari í­ að spinna upp absúrd-samtöl þar sem hann tjáir sig um helstu atburði úr heimsfréttunum, auk þess að lýsa fjálglega ástarævintýrum sí­num og kynnum af frægu fólki. Hann segist vera áhrifamesti og framsæknasti rithöfundur bandarí­skra nútí­mabókmennta. Einhverra hluta …

Vinsælastur í Vesturbæ!

Jæja, þá er búið að setja nýjasta blaðið á netið sem pdf-skrá. Þetta er hið kjarnyrta og beinskeytta blað Fram-Vest sem gefið er út af ítthagafélagi Framara í­ Vesturbæ og dreift í­ hús, Frömurum í­ Vesturbæ til ánægju en öðrum til upplýsingar. Lesið blaðið hér.

Stjörnur í minningargreinum

Herra Rhamsez veltir fyrir sér táknum með dánartilkynningum í­ Mogganum. Hann segir: Ég var að fletta í­ gegnum moggann í­ gær og rakst þar á tákn sem ég hef ekki séð áður. Vinnufélagi minn benti mér á stjörnu við eina minningargreinina sem hvorugur okkar vissi hvað stæði fyrir. Við minningargreinar kristinna manna er nefnilega venjulega …