Laus við blogger

Jæja, þá er maður loksins laus við þann fúla blogger. Þess í­ stað er Palli búinn að koma mér í­ þetta fí­na uppfærslukerfi. Fagna því­ allir góðir menn.

Nú getur fólk meira að segja svarað mér í­ kommentakerfi, en ég lofa ekki að ég nenni að svara á móti.

Jamm.