Vinsælastur í Vesturbæ!

Jæja, þá er búið að setja nýjasta blaðið á netið sem pdf-skrá. Þetta er hið kjarnyrta og beinskeytta blað Fram-Vest sem gefið er út af ítthagafélagi Framara í­ Vesturbæ og dreift í­ hús, Frömurum í­ Vesturbæ til ánægju en öðrum til upplýsingar.

Lesið blaðið hér.