Jæja, þá er maður loksins laus við þann fúla blogger. Þess í stað er Palli búinn að koma mér í þetta fína uppfærslukerfi. Fagna því allir góðir menn. Nú getur fólk meira að segja svarað mér í kommentakerfi, en ég lofa ekki að ég nenni að svara á móti. Jamm.
Monthly Archives: júlí 2003
Endurnýjuð kynni
Á dag skráði ég mig aftur á póstlista H-net (safn sagnfræðitengdra tölvupóstlista) fyrir áhugamenn um sögu vísinda, tækni og læknisfræði. Megnið af því sem þar birtist er óttalegt rusl, en þar má finna skemmtilegar pælingar inn á milli. T.a.m. rak ég augun í gamla spurningu sem einn á listanum varpaði fram varðandi uppruna sögunnar um …
Biðskýlablús
Þegar ég var smjápjakkur og mætti reglulega á handboltaleiki Fram í Laugardalshöllinni og vorleiki í Reykjavíkurmótinu á gerfigrasinu, tók ég iðulega Fimmuna vestan úr bæ og fór út við ísmundarsafn. (Eða var það kannski Fjarkinn sem stoppaði þar? – Æi, nenni ekki að tékka mig af með það.) Biðskýlið við safnið var (og er) frábrugðið …
Kárahnjúkar, safnaráp og trillusigling
Besti og frægasti bloggarinn er snúinn aftur til höfuðborgarinnar eftir frábæra ferð um Austurland. Þar var gist eina nótt á Djúpavogi, tvær á Norðfirði og tvær í Fellabæ. Farið var akandi á Opel foreldranna, sem raunar voru með í för. Fullt af söfnum heimsótt á leiðinni. Líklega verður fjallað betur um þær ferðir á Múrnum …