Neyðarkall – barnabók vantar!

Arg! Allt í­ uppnámi á Minjasafninu.

Okkur vantar Léttu og skemmtilegu uppfinningabókina eftir Tom Wolf (útg. 1979) þýð. Andrés Indriðason. Og okkur vantar hana STRAX.

Borgarbókasafnið á hana ekki.

Þjóðarbókhlaðan er ekki með hana til útláns.

Og bókasafn Hafnarfjarðar á hana ekki heldur.

– Eru ekki einhverjir bókaverðir sem drepa tí­mann í­ vinnunni með því­ að lesa þessa sí­ðu? Geta þeir hinir sömu ekki sent mér póst NÚNA (stefan.palsson@or.is)

íhm!