Nanna átti kollgátuna í þriðjudagsþrautinni. Hér var að sjálfsögðu verið að spyrja um Hroll hinn hræðilega (Hí¤gar the Horrible), en fyrsta teiknimyndasagan um hann birtist einmitt 4. febrúar 1973.
Höfundur teiknimyndanna er Dik Browne, en eftir dauða hans tók sonurinn Chris Brown við pennanum og skrifblokkinni.
Eftirlætisfígúran mín í þessum sögum er þó víkingaöndin Kwack. – Hvað skyldi hún annars heita í íslesnku þýðingunni?