Ljós í myrkrinu

Klukkan er orðin 13:40 og engir Danir komnir. Ég er foxillur. Hausar munu fjúka.

Ég hugga mig þó við þær fregnir endurútgáfa Múmí­nálfabókanna standi fyrir dyrum.

Kannski helví­tis ferðaskrifstofan ætti að reyna að gefa mér eintak af þessari bók til að blí­ðka mig?