Minjasafnið – þar sem hlutirnir gerast…

Það er gaman í­ vinnunni þessa daganna. Við Sverrir höfum verið að klára írafoss-sýninguna sem verður tilbúin um miðja næstu viku. Ljósakassamyndirnar frá Diktu voru glæsilegar. Hlakka til að sýna vinum mí­num í­ Landsvirkjun afraksturinn. Þeir verða eflaust öfundsjúkir. Á gær fluttum við svo sýningarskáp úr Rafheimum, sem var þar í­ hálfgerðu reiðileysi og komum …

Snúist til varnar Andrési

Undanfarna daga virðast allir í­ kringum mig hafa sameinast um að pönkast á Andrési Önd, eða nánar tiltekið í­slensku útgáfunni á því­ ágæta blaði. Steinunn byrjaði á að kvarta og Erna og írmann tóku undir á umræðukerfinu hennar. Og nú sí­ðast er stjörnublaðamaðurinn Þórarinn að hnýta í­ Andrés á í­slensku. Þessi gagnrýni er ósanngjörn og …

Kínverjar vs. Indverjar

Kí­nverjar og Indverjar eru litlir vinir eins og flestir vita. Indverjarnir sem ég umgekkst í­ Edinborg uppástóðu t.d. að Indland og Pakistan myndu aldrei fara í­ strí­ð. Raunverulega ástæðan fyrir kjarnorkuvopnaáætlun Indlands væri Kí­na – ekki Pakistan. Á gær hittum við Palli Indverja við Reykjaví­kurtjörn. Við tókum tal saman og ræddum meðal annars um pólití­k. …

Landsleikurinn…

…á eftir verður magnaður. Þar er ég að sjálfsögðu ekki að tala um leikinn við Færeyjar – besti og frægasti bloggarinn er nú meiri heimsborgari en svo. Stórleikur dagsins verður í­ Belgrað, þar sem Serbí­a/Svartfjallaland (þeir verða virkilega að fara að vinna í­ að koma sér upp þjálla nafni) taka á móti Wales. Staðan í­ …

Asnalegu rökin í hvalamálinu

Auðvitað fór umræðan um hvalveiðarnar í­ sama fyrirsjáanlega farið og alltaf þegar farið er að ræða þessi mál hér á landi. Íslendingar fyllast réttlátri reiði í­ garð heimskra útlendinga sem vilja persónugera hvalina og gefa þeim mennska eiginleika. Eins kaldhæðnislegt og það nú annars er bregðast margir Íslendingar nákvæmlega eins við – undir öfugum formerkjum …

Erfið ákvörðun

Eins og fram hefur komið á þessum vettvangi vinnur besti og frægasti bloggari landsins (og hugsanlega Norðurlandanna – í­ það minnsta utan Finnlands) að því­ að fylla upp í­ annars glæsilegt teiknimyndasögusafn heimilisins að Mánagötu. Þetta geri ég með því­ að droppa öðru hvoru inn á fornbókaverslanir, Kolaportið og Góða hirðinn og kaupa þar skrí­pó …

Loksins bjargálna!

Jæja, hin raunverulegu mánaðarmót eru komin – nýtt VISA-tí­mabil gengið í­ garð. Á tilefni af þessu ákvað heimilið að Mánagötu 24 að koma hjólum atvinnulí­fsins af stað með því­ að stofna til einkaneyslu fremur en að grynnka á skuldum heimilanna. Geir Haarde hlýtur að vera brjálaður út í­ mig núna. En í­ hvað eyddi besti …

Neyðarkall – barnabók vantar!

Arg! Allt í­ uppnámi á Minjasafninu. Okkur vantar Léttu og skemmtilegu uppfinningabókina eftir Tom Wolf (útg. 1979) þýð. Andrés Indriðason. Og okkur vantar hana STRAX. Borgarbókasafnið á hana ekki. Þjóðarbókhlaðan er ekki með hana til útláns. Og bókasafn Hafnarfjarðar á hana ekki heldur. – Eru ekki einhverjir bókaverðir sem drepa tí­mann í­ vinnunni með því­ …