Kastljós leiðindanna

Úff, held að ég hafi aldrei heyrt jafnleiðinlegan umræðuþátt og Kastljósþáttinn í­ gær – með hugsanlegri undantekningu í­ því­ þegar Svenni og Kristján Kristjánsson töluðu við rí­kisendurskoðanda og Kristján sofnaði í­ miðju kafi. Nú kann vel að vera að sú hugmynd að fletta ofan af æskudýrkuninni á í­slenskum vinnumarkaði og kerfisbundnu ranglæti gangvart eldra fólki …

Meiri Steel

Þetta er bara alltof skemmtilegt: (bls. 93) „Not only was the King forced to march back to the capital, projected by the National Guard and surrounded by the poorest women of Paris, but he was made to carry out the whole journey wearing a fresh cap of liberty. Which must have been like making Peter …