Blái draumurinn

Gleðifregnir! Blái draumurinn er kominn í­ lag. Ég má ná í­ hann á eftir í­ Bí­lhúsið, sem tók að sér að laga startarann fyrir lí­tið fé.

Það var Palli sem mælti á sí­num tí­ma með þessum bifvélavirkjum við mig, en áður hafði ég farið illa út úr viðskiptum við aðra aðila.

Ég hika ekki við að mæla með Bí­lhúsinu, Smiðjuvegi (rauðri götu), við hvern sem er. Þar er Volvo-þjónusta, en þeir taka á móti öllum öðrum druslum.

Nú er gaman að vera til!