Spurt er um mann:
Maðurinn er mikill áhugamaður um heimspeki, þótt hann sé kunnari fyrir störf á öðrum sviðum. Aðspurður um það hvort hann hafi lesið mörg heimspekirit svarar hann – „Ég las ekki. Ég lifði! Menn fræðast ekki um þessa hluti af bókum. Það er lífið sjálft sem kennir manni þá. – Ég hef lesið mikið af speki Sókratesar á síðu 3 í The Sun.“
Hver er maðurinn?