Hver þekkir Hveragerði (eða Selfoss)?

Neyðarkall!

Er einhver lesandi þessarar sí­ðu sem þekkir til í­ Hveragerði (Selfoss til vara)?

Ef svo er, þarf ég að fá svar við brýnni spurningu:

Hefur annar hvor þessara staða yfir að búa sportbar – eða einhvers konar knæpu sem sýnir fótboltaleiki af Sky? Fjandakornið – Selfyssingar hljóta í­ það minnsta að eiga svona stað – ekki satt…