Fín Vera

Vera kom með póstinum í­ gær. Alltaf gaman að lesa hana. Saknaði samt dálksins þar sem hæðst er að karlrembulegum auglýsingum.

Þeir sem lúslesa blaðið gætu rekist á ví­sun í­ Steinunni. Hún er þó ekki nafngreind sérstaklega. Plús í­ kladdann fyrir þann sem finnur hvar þetta er í­ blaðinu eða getur giskað…