Spurt um götuheiti

Þriðjudagsþraut – að þessu sinni tengd götuheitum:

Aragata og Oddagata eru samsí­ða götur í­ grennd við Háskólann. Aragata er að sjálfsögðu kennd við Ara fróða, en hvernig stendur á Oddagötunafninu?

Svör óskast í­ athugasemdakerfið.