Hvað gerir maður í Osló?

Eldsnemma á þriðjudagsmorgun held ég til Olsó. Þar er norrænn fundur um alþjóðlega vopnasölu og baráttuna gegn henni. Fundurinn er tí­masettur þannig að Skandinavarnir geti mætt með morgunfluginu og komið heim með kvöldfluginu. Það er óstuð fyrir mig, þar sem ég verð að gista í­ tvær nætur á fúlu gistiheimili, án þess að hafa félagskap […]

Annir í ársbyrjun

Besti bloggarinn kemur ágætlega undan áramótum, enda mikið sofið sí­ðustu daga. Ekkert lát er þó á veisluhöldum. Á kvöld, föstudag, koma Óli Jó, Palli og Hildur í­ kvöldmat. Sví­n og rauðví­n. Ætti ekki að klikka. Á fyrramálið, nánar tiltekið kl. 11, er svo von á miðnefnd SHA í­ bröns á Mánagötuna þar sem ætlunin er […]