Urr…

Var búinn að semja langa og flotta færslu um lagið Sunshine on Leith, sem Þórunn Hrefna bloggaði um. Þar slá ég á viðkvæma strengi og rifjaði upp dvöl mí­na í­ Leith og sagði frá þeim stað.

Helv. uppfærslukerfið fraus og færslan að eilí­fu glötuð.

Kannski blogg-guðirnir séu að reyna að segja mér að blogga ekki um annað en fótbolta og spurningakeppnir?